Danska konungsfjölskyldan við öllu búin vegna veikinda Hinriks Heimir Már Pétursson skrifar 9. febrúar 2018 19:58 Friðrik krónprins af Danmörku flaug í skyndi heim til Kaupmannahafnar frá Sól í Suður Kóreu í morgun, eftir að fréttir bárust af því að heilsu Hinriks prins föður hans hefði hrakað mikið. Hinrik greindist nýlega með æxli í vinstra lunga sem læknar segja góðkynja. Hinrik prins eiginmaður Margrétar Þórhildar drottningar Danmerkur hætti öllum skyldustörfum í janúar 2016 og fór á eftirlaun. Hann tók þó þátt í móttöku drottningar á íslensku forsetahjónunum þegar þau komu í opinbera heimsókn til Danmerkur í lok janúar í fyrra. Heilsu Hinriks hefur hrakað mikið á undanförnum árum en hann verður 84 ára í júní. Hann hefur gengist undir aðgerð á fæti og í september tilkynnti hirðin að hann þjáðist af elliglöpum. Í janúar á þessu ári var hann svo lagður inn á Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn til skoðunar sem leiddi í ljós að hann væri með æxli í vinstra lunga sem læknar sögðu vera góðkynja. Friðrik krónprins fór því rólegur til Sól í Suður Kóreu til að vera viðstaddur opnunarathöfn ólympíuleikanna sem hófst klukkan ellefu í morgun. Snemma í morgun var hins vegar tilkynnt að krónprinsinn hefði haldið heim til Danmerkur í skyndi til að vera við hlið föður síns eftir að heilsu hans hrakaði mikið, þótt Höllin sé varkár í yfirlýsingum. Hinrik var glæsilegur maður á sínum yngri árum en hann kvæntist Margréti Þórhildi árið 1967. Prinsinn hefur aftur á móti látið á sjá síðustu ár og í heimsókn forseta Íslands fyrir ári var hann studdur af aðstoðarmanni hvert sem hann fór. Margrét Þórhildur II Danadrottning Kóngafólk Danmörk Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Friðrik krónprins af Danmörku flaug í skyndi heim til Kaupmannahafnar frá Sól í Suður Kóreu í morgun, eftir að fréttir bárust af því að heilsu Hinriks prins föður hans hefði hrakað mikið. Hinrik greindist nýlega með æxli í vinstra lunga sem læknar segja góðkynja. Hinrik prins eiginmaður Margrétar Þórhildar drottningar Danmerkur hætti öllum skyldustörfum í janúar 2016 og fór á eftirlaun. Hann tók þó þátt í móttöku drottningar á íslensku forsetahjónunum þegar þau komu í opinbera heimsókn til Danmerkur í lok janúar í fyrra. Heilsu Hinriks hefur hrakað mikið á undanförnum árum en hann verður 84 ára í júní. Hann hefur gengist undir aðgerð á fæti og í september tilkynnti hirðin að hann þjáðist af elliglöpum. Í janúar á þessu ári var hann svo lagður inn á Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn til skoðunar sem leiddi í ljós að hann væri með æxli í vinstra lunga sem læknar sögðu vera góðkynja. Friðrik krónprins fór því rólegur til Sól í Suður Kóreu til að vera viðstaddur opnunarathöfn ólympíuleikanna sem hófst klukkan ellefu í morgun. Snemma í morgun var hins vegar tilkynnt að krónprinsinn hefði haldið heim til Danmerkur í skyndi til að vera við hlið föður síns eftir að heilsu hans hrakaði mikið, þótt Höllin sé varkár í yfirlýsingum. Hinrik var glæsilegur maður á sínum yngri árum en hann kvæntist Margréti Þórhildi árið 1967. Prinsinn hefur aftur á móti látið á sjá síðustu ár og í heimsókn forseta Íslands fyrir ári var hann studdur af aðstoðarmanni hvert sem hann fór.
Margrét Þórhildur II Danadrottning Kóngafólk Danmörk Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira