Bergsveinn: Var ákveðinn að skipta um lið eftir samtal við Óla Kristjáns Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2018 17:30 Bergsveinn er kominn aftur heim í gult. vísir/anton brink Bergsveinn Ólafsson, sem var tilkynntur sem leikmaður Fjölnis á blaðamannafundi nú síðdegis, segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa FH eftir samtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. „Tilfinningin er mjög góð að vera kominn heim í gula búninginn. Þeir segja að heima sé best,” sagði Bergsveinn á blaðamannafundi í Egilshöll í dag. „Það eru kannski tvær vikur síðan að þetta kom upp. Langt og ekki langt, en þetta er búið að taka ágætis tíma,” en Bergsveinn var aldrei í efa eftir að þetta kom upp. „Já ég var ákveðinn eftir spjall við Óla (innsk. blm. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH) að skipta um lið og frábært að Fjölnir vildi fá mig heim aftur. Ég er bara ánægður að vera kominn heim.” Bergsveinn hefur ekki verið vanur því að sitja mikið á bekknum á sínum meistaraflokksferli og hann segir að það fylgi hans metnaði að spila hvern einasta leik. „Ég er með það mikinn metnað fyrir þessu að ég hef ekki húmor fyrir því að sitja á bekknum og ég hef metnað fyrir því að spila. Ég vil spila hverju einustu mínútu og ég er ánægður með þetta skref.” Miðvörðurinn sér ekki eftir einni mínútu í FH enda vann hann þar Íslandsmeistaratitil og spilaði fjöldan allan af Evrópuleikjum. „Ég er klárlega betri leikmaður en ég var fyrir tveimur árum og ég hef ekkert nema gott að segja um tímann hjá FH. Frábær ár fyrir mig og þó að síðasta árið hafi ekki verið sérstakt. Mikil og góð reynsla. Ég hef gott að segja um allt batteríið hjá FH.” „Það verður að koma í ljós. Þórður er fyrirliðinn í dag og mikill uppgangur hjá honum síðustu ár. Ég veit það ekki, en það kemur bara í ljós. Þangað til er Þórður minn fyrirliði,” sagði Bergsveinn að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. 7. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að horfa inn á við“ Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira
Bergsveinn Ólafsson, sem var tilkynntur sem leikmaður Fjölnis á blaðamannafundi nú síðdegis, segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa FH eftir samtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. „Tilfinningin er mjög góð að vera kominn heim í gula búninginn. Þeir segja að heima sé best,” sagði Bergsveinn á blaðamannafundi í Egilshöll í dag. „Það eru kannski tvær vikur síðan að þetta kom upp. Langt og ekki langt, en þetta er búið að taka ágætis tíma,” en Bergsveinn var aldrei í efa eftir að þetta kom upp. „Já ég var ákveðinn eftir spjall við Óla (innsk. blm. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH) að skipta um lið og frábært að Fjölnir vildi fá mig heim aftur. Ég er bara ánægður að vera kominn heim.” Bergsveinn hefur ekki verið vanur því að sitja mikið á bekknum á sínum meistaraflokksferli og hann segir að það fylgi hans metnaði að spila hvern einasta leik. „Ég er með það mikinn metnað fyrir þessu að ég hef ekki húmor fyrir því að sitja á bekknum og ég hef metnað fyrir því að spila. Ég vil spila hverju einustu mínútu og ég er ánægður með þetta skref.” Miðvörðurinn sér ekki eftir einni mínútu í FH enda vann hann þar Íslandsmeistaratitil og spilaði fjöldan allan af Evrópuleikjum. „Ég er klárlega betri leikmaður en ég var fyrir tveimur árum og ég hef ekkert nema gott að segja um tímann hjá FH. Frábær ár fyrir mig og þó að síðasta árið hafi ekki verið sérstakt. Mikil og góð reynsla. Ég hef gott að segja um allt batteríið hjá FH.” „Það verður að koma í ljós. Þórður er fyrirliðinn í dag og mikill uppgangur hjá honum síðustu ár. Ég veit það ekki, en það kemur bara í ljós. Þangað til er Þórður minn fyrirliði,” sagði Bergsveinn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. 7. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að horfa inn á við“ Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira
Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. 7. febrúar 2018 17:00