Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti Benedikt Bóas skrifar 7. febrúar 2018 14:00 Eva mun eyða deginum í vinnunni. fréttablaðið/vilhelm Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. „Að vera orðin 35 ára. Það er smá áfangi. Ég er alveg pínu afmælisbarn, skal alveg viðurkenna það. Ég verð nú við vinnu allan daginn en geri eitthvað skemmtilegt um kvöldið,“ segir Eva Georgsdóttir sem fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva er konan sem stýrir innlendri framleiðslu Stöðvar 2. Hún er ánægð með vetrardagskrá Stöðvar 2 í vetur og bendir á að þó margt gott sé í gangi þá eigi enn margt eftir að bætast við. Steypustöðin er til dæmis komin af stað og hefur fengið glimrandi góðar móttökur. Þar eru Fóst- og grínbræðurnir Steindi, Auddi og Sveppi í aðalhlutverkum en þeir eru núna í Suður-Ameríku ásamt Pétri Jóhanni við tökur á Suður-ameríska draumnum. „Strákarnir eru farnir og helstu áhyggjur mínar núna eru að tryggja að þeir komi heilir heim,“ segir hún og hlær. „Við erum að fara í stórt verkefni í mars sem ég get reyndar ekki alveg sagt frá strax. En það er stór skemmtiþáttur sem lofar mjög góðu. Það er frábært að geta unnið bæði metnaðarfullt leikið efni til jafns við annað efni innanhúss, en framleiðsludeild Stöðvar 2 er orðin gríðarlega öflug og það er virkilega gaman að fá að vinna með svona metnaðarfullum hópi fagfólks.“ Fyrir utan vinnu stundar Eva meistaranám í verkefnastjórnun við HR og stefnir á að útskrifast í vor. Í frístundum gengur Eva á fjöll en ætlunin er að ganga á tíu hæstu tinda landsins. „Ég er reyndar að gera það í öfugri röð. Er búin að labba á þá tvo hæstu. Planið á árinu er klárlega að labba meira og fara örlítið lengra.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Tímamót Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fleiri fréttir Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Sjá meira
Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. „Að vera orðin 35 ára. Það er smá áfangi. Ég er alveg pínu afmælisbarn, skal alveg viðurkenna það. Ég verð nú við vinnu allan daginn en geri eitthvað skemmtilegt um kvöldið,“ segir Eva Georgsdóttir sem fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva er konan sem stýrir innlendri framleiðslu Stöðvar 2. Hún er ánægð með vetrardagskrá Stöðvar 2 í vetur og bendir á að þó margt gott sé í gangi þá eigi enn margt eftir að bætast við. Steypustöðin er til dæmis komin af stað og hefur fengið glimrandi góðar móttökur. Þar eru Fóst- og grínbræðurnir Steindi, Auddi og Sveppi í aðalhlutverkum en þeir eru núna í Suður-Ameríku ásamt Pétri Jóhanni við tökur á Suður-ameríska draumnum. „Strákarnir eru farnir og helstu áhyggjur mínar núna eru að tryggja að þeir komi heilir heim,“ segir hún og hlær. „Við erum að fara í stórt verkefni í mars sem ég get reyndar ekki alveg sagt frá strax. En það er stór skemmtiþáttur sem lofar mjög góðu. Það er frábært að geta unnið bæði metnaðarfullt leikið efni til jafns við annað efni innanhúss, en framleiðsludeild Stöðvar 2 er orðin gríðarlega öflug og það er virkilega gaman að fá að vinna með svona metnaðarfullum hópi fagfólks.“ Fyrir utan vinnu stundar Eva meistaranám í verkefnastjórnun við HR og stefnir á að útskrifast í vor. Í frístundum gengur Eva á fjöll en ætlunin er að ganga á tíu hæstu tinda landsins. „Ég er reyndar að gera það í öfugri röð. Er búin að labba á þá tvo hæstu. Planið á árinu er klárlega að labba meira og fara örlítið lengra.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Tímamót Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fleiri fréttir Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Sjá meira