Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour