Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour