Lögreglan hafði afskipti af vinkonum sem stálust í Bjarnalaug Birgir Olgeirsson skrifar 19. febrúar 2018 10:27 Lögreglan sinnti ýmsum verkefnum á Vesturlandi um helgina. Vísir/GVA Lögreglan á Vesturlandi sinnti margvíslegum verkefnum um nýliðna helgi. Þorri var blótaður víðsvegar í umdæminu en lögreglan segir blótin hafa farið vel fram og ekki teljandi afskipti lögreglu vegna þeirra. Nokkrar vinkonur skelltu sér hins vegar í sund í Bjarnalaug á Akranesi utan opnunartíma og var lögreglan fengin til að vísa þeim úr lauginni. Umferðaróhöpp settu einnig svip sinn á helgina en helst ber að nefna að bifreið var ekið utan í vegg í Hvalfjarðargöngunum. Þá varð bílvelta á Vatnaleið og árekstur tveggja ökutækja á vegamótum á Akranesi. Ekki urðu alvarleg slys á fólki í þessum óhöppum en talsvert eignatjón. Lögreglan á Vesturlandi hafði afskipti af fjölda ökumanna við hefðbundið eftirlit um helgina. Einn ökumaður sem stöðvaður var í Borgarnesi reyndist vera sviptur ökuréttindum auk þess að vera undir áhrifum fíkniefna. Við hraðamælingar voru fjórir ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt innanbæjar í Borgarnesi þar sem leyfilegur hámarkshraði er 50 km/klst. Sá sem hraðast ók mældist á 89 km hraða. Ökumaður var svo stöðvaður rétt norðan við Borgarnes þar sem hann ók bifreið sinni á 147 km hraða. Hann reyndist einnig ölvaður og sviptur ökuréttindum ævilangt. Lögreglumál Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Lögreglan á Vesturlandi sinnti margvíslegum verkefnum um nýliðna helgi. Þorri var blótaður víðsvegar í umdæminu en lögreglan segir blótin hafa farið vel fram og ekki teljandi afskipti lögreglu vegna þeirra. Nokkrar vinkonur skelltu sér hins vegar í sund í Bjarnalaug á Akranesi utan opnunartíma og var lögreglan fengin til að vísa þeim úr lauginni. Umferðaróhöpp settu einnig svip sinn á helgina en helst ber að nefna að bifreið var ekið utan í vegg í Hvalfjarðargöngunum. Þá varð bílvelta á Vatnaleið og árekstur tveggja ökutækja á vegamótum á Akranesi. Ekki urðu alvarleg slys á fólki í þessum óhöppum en talsvert eignatjón. Lögreglan á Vesturlandi hafði afskipti af fjölda ökumanna við hefðbundið eftirlit um helgina. Einn ökumaður sem stöðvaður var í Borgarnesi reyndist vera sviptur ökuréttindum auk þess að vera undir áhrifum fíkniefna. Við hraðamælingar voru fjórir ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt innanbæjar í Borgarnesi þar sem leyfilegur hámarkshraði er 50 km/klst. Sá sem hraðast ók mældist á 89 km hraða. Ökumaður var svo stöðvaður rétt norðan við Borgarnes þar sem hann ók bifreið sinni á 147 km hraða. Hann reyndist einnig ölvaður og sviptur ökuréttindum ævilangt.
Lögreglumál Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira