N4 óskar aukins hlutafjár Sveinn Arnarsson skrifar 19. febrúar 2018 06:00 Rekstur N4 stóð ekki undir sér síðustu sex mánuði í fyrra. Stjórn fjölmiðlafyrirtækisins N4 hefur gefið heimild til að leita að auknu hlutafé inn í fyrirtækið. Jón Steindór Árnason, stjórnarformaður N4, segir töluvert fé vanta inn í reksturinn svo hann geti haldið sjó. Rekstur N4 stóð ekki undir sér síðustu sex mánuði í fyrra og því þurfti að grípa til uppsagna og skipulagsbreytinga á rekstri félagsins. Stærstu hluthafar N4 eru KEA og fjárfestingarsjóðurinn Tækifæri sem meðal annars er í meirihlutaeigu Stapa lífeyrissjóðs, KEA og Íslenskra verðbréfa. „Það er töluvert sem vantar upp á. Við höfum fengið heimild til að auka hlutaféð um 50 milljónir,“ segir Jón Steindór. „Fyrirtækið velti um 200 milljónum á síðasta ári svo þetta er nokkuð stór tala í því samhengi. Þetta endurspeglar það rekstrarumhverfi sem fjölmiðlar hafa verið í síðustu ár.“ María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri N4, segir samkeppnisstöðu N4 vera skakka þar sem semja þurfi við Vodafone og Símann um dreifingu, aðalkeppinauta N4. Einnig sé ríkið stór leikandi á markaði. „Tveggja daga rekstrarfé til RÚV myndi duga okkur á árs basis til að halda okkur gangandi. Við ættum að horfa til Norðmanna sem eru með gott kerfi fyrir fjölmiðlun í hinum dreifðu byggðum landsins, þangað ættum við að horfa,“ segir hún. Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Sjá meira
Stjórn fjölmiðlafyrirtækisins N4 hefur gefið heimild til að leita að auknu hlutafé inn í fyrirtækið. Jón Steindór Árnason, stjórnarformaður N4, segir töluvert fé vanta inn í reksturinn svo hann geti haldið sjó. Rekstur N4 stóð ekki undir sér síðustu sex mánuði í fyrra og því þurfti að grípa til uppsagna og skipulagsbreytinga á rekstri félagsins. Stærstu hluthafar N4 eru KEA og fjárfestingarsjóðurinn Tækifæri sem meðal annars er í meirihlutaeigu Stapa lífeyrissjóðs, KEA og Íslenskra verðbréfa. „Það er töluvert sem vantar upp á. Við höfum fengið heimild til að auka hlutaféð um 50 milljónir,“ segir Jón Steindór. „Fyrirtækið velti um 200 milljónum á síðasta ári svo þetta er nokkuð stór tala í því samhengi. Þetta endurspeglar það rekstrarumhverfi sem fjölmiðlar hafa verið í síðustu ár.“ María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri N4, segir samkeppnisstöðu N4 vera skakka þar sem semja þurfi við Vodafone og Símann um dreifingu, aðalkeppinauta N4. Einnig sé ríkið stór leikandi á markaði. „Tveggja daga rekstrarfé til RÚV myndi duga okkur á árs basis til að halda okkur gangandi. Við ættum að horfa til Norðmanna sem eru með gott kerfi fyrir fjölmiðlun í hinum dreifðu byggðum landsins, þangað ættum við að horfa,“ segir hún.
Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Sjá meira