Beri Tonga-maðurinn varð ekki í síðasta sæti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. febrúar 2018 23:00 Pita er hér kominn í mark. Gjörsamlega búinn á því. Hann skíðaði ekki ber að ofan sem er stórfrétt í sjálfu sér. vísir/getty Íslandsvinurinn Pita Taufatofua náði öllum markmiðum sínum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Hann tók þátt í 15 kílómetra skíðagöngu og setti sér nokkur markmið. Að komast í mark áður en ljósin yrðu slökkt og skíða ekki á tré. Hann náði þeim markmiðum og rúmlega það því hann endaði ekki í síðasta sæti. Hann varð þriðji síðastur og gæti ekki verið ánægðari með það. Taufatofua var 23 mínútum á eftir gullverðlaunahafanum Dario Cologna frá Sviss. Það var ekki bara fylgst ítarlega með Taufatofua því Mexíkóinn German Madrazo þótti ekki heldur líklegur til afreka. Hann skíðaði síðastur í mark og var tæpum þremur mínútum á eftir Tonga-manninum.Madras skilar sér hér síðastur í mark með mexíkóska fánann. Honum er vel fagnað af Pita og hinum strákunum í neðstu sætunum.vísir/getty Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir Stal aftur senunni á setningarhátíð ÓL og mætti ber að ofan í frostinu Tongamaðurinn Pita Taufatofua vakti mikla athygli á setningarhátíð vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang í dag. Hann leggur það í vana sinn að stela senunni þegar Ólympíuleikar eru settir. 9. febrúar 2018 12:42 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Sjá meira
Íslandsvinurinn Pita Taufatofua náði öllum markmiðum sínum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Hann tók þátt í 15 kílómetra skíðagöngu og setti sér nokkur markmið. Að komast í mark áður en ljósin yrðu slökkt og skíða ekki á tré. Hann náði þeim markmiðum og rúmlega það því hann endaði ekki í síðasta sæti. Hann varð þriðji síðastur og gæti ekki verið ánægðari með það. Taufatofua var 23 mínútum á eftir gullverðlaunahafanum Dario Cologna frá Sviss. Það var ekki bara fylgst ítarlega með Taufatofua því Mexíkóinn German Madrazo þótti ekki heldur líklegur til afreka. Hann skíðaði síðastur í mark og var tæpum þremur mínútum á eftir Tonga-manninum.Madras skilar sér hér síðastur í mark með mexíkóska fánann. Honum er vel fagnað af Pita og hinum strákunum í neðstu sætunum.vísir/getty
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir Stal aftur senunni á setningarhátíð ÓL og mætti ber að ofan í frostinu Tongamaðurinn Pita Taufatofua vakti mikla athygli á setningarhátíð vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang í dag. Hann leggur það í vana sinn að stela senunni þegar Ólympíuleikar eru settir. 9. febrúar 2018 12:42 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Sjá meira
Stal aftur senunni á setningarhátíð ÓL og mætti ber að ofan í frostinu Tongamaðurinn Pita Taufatofua vakti mikla athygli á setningarhátíð vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang í dag. Hann leggur það í vana sinn að stela senunni þegar Ólympíuleikar eru settir. 9. febrúar 2018 12:42