Fyrrum nemandi skólans í varðhaldi eftir skotárásina í Flórída Ingvar Þór Björnsson skrifar 14. febrúar 2018 23:26 Minnst fimmtíu eru særðir og tveir eru látnir. Vísir/AFP Fyrrverandi nemandi Marjory Stoneman Douglas High skólans er nú í haldi lögreglu vegna skotárásar í skólanum klukkan átta að íslenskum tíma. Rúmur klukkutími leið þar til árásarmaðurinn var handsamaður. Nemandi við skólann sagði í viðtali í kvöld að það hafi ekki komið honum né öðrum nemendum á óvart hver stæði á bak við árásina. Segir hann að krakkarnir í skólanum hafi grínast með að hann myndi hefja skothríð í skólanum einn daginn.#UPDATE In an interview, a student said: "everyone predicted this." >https://t.co/OkO5hke2za pic.twitter.com/ZyPFw0AcQL— FOX5 Las Vegas (@FOX5Vegas) February 14, 2018 Minnst fimmtíu eru særðir eftir skotárásina og tveir eru látnir. Fjölmiðlar vestanhafs hafa birt fréttamyndir af vettvangi þar sem mátti sjá fjölda nemenda flýja skólabygginguna sem var umkringd lögreglu. Donald Trump Bandaríkjaforseti vottaði fjölskyldum fórnarlambanna samúð á Twitter.My prayers and condolences to the families of the victims of the terrible Florida shooting. No child, teacher or anyone else should ever feel unsafe in an American school.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 14, 2018 Skólinn sem um ræðir ber nafnið Marjory Stoneman Douglas High School og er í borginni Parkland, sem eru um 72 kílómetrum norður af borginni Miami. Scott Israel, lögreglustjóri á svæðinu, staðfesti við fréttamenn að árásarmaðurinn væri fyrrum nemandi við skólann og væri 18 ára gamall.NEW from @browardsheriff Scott Israel:- "Multiple" people are dead- Suspect was apprehended off-campus- Suspect is a former student pic.twitter.com/5B4ue9pbT5— CBS Evening News (@CBSEveningNews) February 14, 2018 Í myndbandinu hér að neðan má sjá upptöku úr snjallsíma nemanda sem var inn í skólanum þegar skothríðin hófst.JUST IN (warning, disturbing video): Cell phone video inside the school as shots were going off at Marjory Stoneman Douglas High https://t.co/wHWo6XjccX pic.twitter.com/3ovf5LhzBs— CBS Evening News (@CBSEveningNews) February 14, 2018 Skotárás í Flórída Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Fleiri fréttir Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Sjá meira
Fyrrverandi nemandi Marjory Stoneman Douglas High skólans er nú í haldi lögreglu vegna skotárásar í skólanum klukkan átta að íslenskum tíma. Rúmur klukkutími leið þar til árásarmaðurinn var handsamaður. Nemandi við skólann sagði í viðtali í kvöld að það hafi ekki komið honum né öðrum nemendum á óvart hver stæði á bak við árásina. Segir hann að krakkarnir í skólanum hafi grínast með að hann myndi hefja skothríð í skólanum einn daginn.#UPDATE In an interview, a student said: "everyone predicted this." >https://t.co/OkO5hke2za pic.twitter.com/ZyPFw0AcQL— FOX5 Las Vegas (@FOX5Vegas) February 14, 2018 Minnst fimmtíu eru særðir eftir skotárásina og tveir eru látnir. Fjölmiðlar vestanhafs hafa birt fréttamyndir af vettvangi þar sem mátti sjá fjölda nemenda flýja skólabygginguna sem var umkringd lögreglu. Donald Trump Bandaríkjaforseti vottaði fjölskyldum fórnarlambanna samúð á Twitter.My prayers and condolences to the families of the victims of the terrible Florida shooting. No child, teacher or anyone else should ever feel unsafe in an American school.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 14, 2018 Skólinn sem um ræðir ber nafnið Marjory Stoneman Douglas High School og er í borginni Parkland, sem eru um 72 kílómetrum norður af borginni Miami. Scott Israel, lögreglustjóri á svæðinu, staðfesti við fréttamenn að árásarmaðurinn væri fyrrum nemandi við skólann og væri 18 ára gamall.NEW from @browardsheriff Scott Israel:- "Multiple" people are dead- Suspect was apprehended off-campus- Suspect is a former student pic.twitter.com/5B4ue9pbT5— CBS Evening News (@CBSEveningNews) February 14, 2018 Í myndbandinu hér að neðan má sjá upptöku úr snjallsíma nemanda sem var inn í skólanum þegar skothríðin hófst.JUST IN (warning, disturbing video): Cell phone video inside the school as shots were going off at Marjory Stoneman Douglas High https://t.co/wHWo6XjccX pic.twitter.com/3ovf5LhzBs— CBS Evening News (@CBSEveningNews) February 14, 2018
Skotárás í Flórída Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Fleiri fréttir Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Sjá meira
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent