Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour