Stuttir kjólar og himinháir skór Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 10:30 Glamour/Getty Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan. Mest lesið Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour
Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan.
Mest lesið Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour