Stuttir kjólar og himinháir skór Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 10:30 Glamour/Getty Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan. Mest lesið Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour
Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan.
Mest lesið Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour