Barbra Streisand lét klóna hundinn sinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. febrúar 2018 23:48 Barbra Streisand. Vísir/Getty Leikkonan, söngkonan og leikstjórinn Barbra Streisand býr með eiginmanni sínum James Brolin og þremur fallegum Coton de Tulear hvolpum. Hún sagði óvænt frá því í viðtali við Variety að tveir hvolpanna væru klón. Hvolparnir Miss Violet og Miss Scarlett voru klónaðir með frumum sem voru teknar úr munni og maga hunds sem Streisand missti á síðasta ári. Hundurinn hét Samantha og hafði Streisand átt hana í fjórtán ár. Þriðji hvolpurinn, Miss Fanny, er ekki klón er er þó fjarskyldur hinum hvolpunum. „Þeir hafa ólíka persónuleika. [...] Ég er að bíða eftir því að þeir verði eldri svo ég geti séð hvort þeir hafi brúnu augun og alvarleikann hennar.“ Í viðtalinu fór Streisand yfir víðan völl og sagði þar meðal annars að Donald Trump forseti Bandaríkjanna sé spilltur lygari. Þegar talið barst að #MeToo byltingunni og árangri safnana í kringum Time’s Up herferðina, sem hún tók þátt í sagði hún: „Þetta er ótrúlegt,“ og bætti svo við að hún væri „virkilega stolt.“ Streisand segir að hún hafi ekki vitað af ofbeldisfullri hegðun framleiðandans Harvey Weinstein en átti samt sjálf slæma reynslu af honum, meðal annars frá opnunarkvöldi Brodway söngleiks hans, Finding Neverland. „Hann vildi mæta þangað með mig á arminum og að ég myndi syngja lag á plötunni. Ég sagði nei.“ Streisand segir að eftir að hún hafnaði Weinstein hafi hann hagað sér heimskulega og meðal annars hótað að vinna ekki með henni að kvikmyndum í framtíðinni. Hundar Hollywood Gæludýr Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira
Leikkonan, söngkonan og leikstjórinn Barbra Streisand býr með eiginmanni sínum James Brolin og þremur fallegum Coton de Tulear hvolpum. Hún sagði óvænt frá því í viðtali við Variety að tveir hvolpanna væru klón. Hvolparnir Miss Violet og Miss Scarlett voru klónaðir með frumum sem voru teknar úr munni og maga hunds sem Streisand missti á síðasta ári. Hundurinn hét Samantha og hafði Streisand átt hana í fjórtán ár. Þriðji hvolpurinn, Miss Fanny, er ekki klón er er þó fjarskyldur hinum hvolpunum. „Þeir hafa ólíka persónuleika. [...] Ég er að bíða eftir því að þeir verði eldri svo ég geti séð hvort þeir hafi brúnu augun og alvarleikann hennar.“ Í viðtalinu fór Streisand yfir víðan völl og sagði þar meðal annars að Donald Trump forseti Bandaríkjanna sé spilltur lygari. Þegar talið barst að #MeToo byltingunni og árangri safnana í kringum Time’s Up herferðina, sem hún tók þátt í sagði hún: „Þetta er ótrúlegt,“ og bætti svo við að hún væri „virkilega stolt.“ Streisand segir að hún hafi ekki vitað af ofbeldisfullri hegðun framleiðandans Harvey Weinstein en átti samt sjálf slæma reynslu af honum, meðal annars frá opnunarkvöldi Brodway söngleiks hans, Finding Neverland. „Hann vildi mæta þangað með mig á arminum og að ég myndi syngja lag á plötunni. Ég sagði nei.“ Streisand segir að eftir að hún hafnaði Weinstein hafi hann hagað sér heimskulega og meðal annars hótað að vinna ekki með henni að kvikmyndum í framtíðinni.
Hundar Hollywood Gæludýr Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira