Ólst upp við það að maður geti eignast börn vandræðalaust Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2018 12:30 Jóhanna Frímannsdóttir sagði sögu sína á Stöð 2 í gær. Einn af hverjum sex glímir við ófrjósemi hverju sinni en fjallað var um Tilvera, samtök gegn ófrjósemi, stendur nú í vikunni fyrir vitundarvakningu um málefnið. Í þættinum Íslandi í dag í gærkvöldi var fjallað um ófrjósemi. Samtökin vilja vekja athygli á því að því miður geta ekki allir eignast barn án tækninnar. „Það kom upp í hugann á manni að maður gæti jafnvel aldrei eignast börn og maður er í raun ekkert kunnugur þessum pakka því það er svo lítil umræða um þetta í þjóðfélaginu,“ segir Jóhanna Frímannsdóttir, sem er ein þeirra sem þekkir vel hversu erfitt það er að vera ein af hverri sex sem þráir að eignast barn en eiga í erfileikum með það. „Maður elst í raun og veru upp við það að þegar maður ákveður að eignast börn, þá bara komi það vandræðalaust. Við förum í gegnum eina glasafrjóvgunarmeðferð og fáum strax jákvætt svar og það er ótrúlega mikill léttir. Eftirvænting og spenna einkenndi meðgönguna og pínulítill kvíði lika. Svo fékk maður sólargeislann í fangið og það var bara æðislegt.“ Rætt var við þrjár konur í þættinum í gær og má horfa á hann í heild sinni hér að neðan. Í vikunni verður sérstök áhersla lögð á ófrjósemi karla. Frjósemi Tengdar fréttir Mikilvægt að tala um það sem reynir á sálina Í gær hófst herferð á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, með þann tilgang að opna umræðuna um frjósemisvanda. Björn Gunnar Rafnsson segir marga, sérstaklega karla, sem glíma við ófrjósemi vera feimna við tala opinskátt um erfiðleikana sem því geta fylgt. 27. febrúar 2018 07:18 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Einn af hverjum sex glímir við ófrjósemi hverju sinni en fjallað var um Tilvera, samtök gegn ófrjósemi, stendur nú í vikunni fyrir vitundarvakningu um málefnið. Í þættinum Íslandi í dag í gærkvöldi var fjallað um ófrjósemi. Samtökin vilja vekja athygli á því að því miður geta ekki allir eignast barn án tækninnar. „Það kom upp í hugann á manni að maður gæti jafnvel aldrei eignast börn og maður er í raun ekkert kunnugur þessum pakka því það er svo lítil umræða um þetta í þjóðfélaginu,“ segir Jóhanna Frímannsdóttir, sem er ein þeirra sem þekkir vel hversu erfitt það er að vera ein af hverri sex sem þráir að eignast barn en eiga í erfileikum með það. „Maður elst í raun og veru upp við það að þegar maður ákveður að eignast börn, þá bara komi það vandræðalaust. Við förum í gegnum eina glasafrjóvgunarmeðferð og fáum strax jákvætt svar og það er ótrúlega mikill léttir. Eftirvænting og spenna einkenndi meðgönguna og pínulítill kvíði lika. Svo fékk maður sólargeislann í fangið og það var bara æðislegt.“ Rætt var við þrjár konur í þættinum í gær og má horfa á hann í heild sinni hér að neðan. Í vikunni verður sérstök áhersla lögð á ófrjósemi karla.
Frjósemi Tengdar fréttir Mikilvægt að tala um það sem reynir á sálina Í gær hófst herferð á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, með þann tilgang að opna umræðuna um frjósemisvanda. Björn Gunnar Rafnsson segir marga, sérstaklega karla, sem glíma við ófrjósemi vera feimna við tala opinskátt um erfiðleikana sem því geta fylgt. 27. febrúar 2018 07:18 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Mikilvægt að tala um það sem reynir á sálina Í gær hófst herferð á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, með þann tilgang að opna umræðuna um frjósemisvanda. Björn Gunnar Rafnsson segir marga, sérstaklega karla, sem glíma við ófrjósemi vera feimna við tala opinskátt um erfiðleikana sem því geta fylgt. 27. febrúar 2018 07:18