Berglind Björg laus frá Veróna og kominn aftur í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 11:15 Berglind Björg Þorvaldsdóttir fagnar marki með landsliðinu ásamt Dagnýju Brynjarsdóttur. Vísir/Anton Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur verið tekin inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið er að fara að keppa í Algarve mótinu í Portúgal seinna í vikunni. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur kallað á Berglindi sem kemur inn í hópinn fyrir Sigrúnu Ellu Einarsdóttur sem getur ekki verið með vegna meuiðsla. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Freyr talaði um það á blaðamannafundinum þegar hann tilkynnti hópinn að Berglind Björg hafi ekki komið til greina að þessu sinni þar sem hún var enn að reyna að fá sig lausa frá ítalska félaginu Verona. Upp kom deilumál milli hennar og félagsins en Arna Sif Ásgrímsdóttir var í sömu stöðu. Berglind Björg og Arna Sif náðu að ganga frá þeim málum í síðustu viku og er Berglind nú komin aftur til Breiðabliks. Hún var því aftur komin með grænt ljós hjá landsliðinu og Freyr kallaði á hana þegar hann þurfti að fylla í skarð Sigrúnar Ellu. Íslenska landsliðið kom til Algarve á sunnudaginn, en fyrsti leikur þess er miðvikudaginn 28. febrúar gegn Danmörku. Berglind Björg hefur skorað 2 mörk í 30 landsleikjum en þetta er í fimmta sinn sem hún fer með á Algarve-mótið. Berglind Björg var líka með 2010, 2011, 2016 og 2017 en hún lék sína fyrstu landsleiki á mótinu fyrir átta árum. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ítölsku martröðinni lokið Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru loks búnar að fá lok í deilur sínar við ítalska félagið Verona og hefur samningum þeirra við félagið verið rift 24. febrúar 2018 12:45 Deilur Berglindar og Örnu við Verona koma í veg fyrir að þær séu valdar í íslenska landsliðið Það vakti nokkra athygli að þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru ekki íslenska kvennalandsliðinu sem var valið í dag. 15. febrúar 2018 14:00 Algarve-hópurinn: Berglind Björg ekki með Freyr Alexandersson tilkynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í lok mánaðar. 15. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur verið tekin inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið er að fara að keppa í Algarve mótinu í Portúgal seinna í vikunni. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur kallað á Berglindi sem kemur inn í hópinn fyrir Sigrúnu Ellu Einarsdóttur sem getur ekki verið með vegna meuiðsla. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Freyr talaði um það á blaðamannafundinum þegar hann tilkynnti hópinn að Berglind Björg hafi ekki komið til greina að þessu sinni þar sem hún var enn að reyna að fá sig lausa frá ítalska félaginu Verona. Upp kom deilumál milli hennar og félagsins en Arna Sif Ásgrímsdóttir var í sömu stöðu. Berglind Björg og Arna Sif náðu að ganga frá þeim málum í síðustu viku og er Berglind nú komin aftur til Breiðabliks. Hún var því aftur komin með grænt ljós hjá landsliðinu og Freyr kallaði á hana þegar hann þurfti að fylla í skarð Sigrúnar Ellu. Íslenska landsliðið kom til Algarve á sunnudaginn, en fyrsti leikur þess er miðvikudaginn 28. febrúar gegn Danmörku. Berglind Björg hefur skorað 2 mörk í 30 landsleikjum en þetta er í fimmta sinn sem hún fer með á Algarve-mótið. Berglind Björg var líka með 2010, 2011, 2016 og 2017 en hún lék sína fyrstu landsleiki á mótinu fyrir átta árum.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ítölsku martröðinni lokið Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru loks búnar að fá lok í deilur sínar við ítalska félagið Verona og hefur samningum þeirra við félagið verið rift 24. febrúar 2018 12:45 Deilur Berglindar og Örnu við Verona koma í veg fyrir að þær séu valdar í íslenska landsliðið Það vakti nokkra athygli að þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru ekki íslenska kvennalandsliðinu sem var valið í dag. 15. febrúar 2018 14:00 Algarve-hópurinn: Berglind Björg ekki með Freyr Alexandersson tilkynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í lok mánaðar. 15. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Ítölsku martröðinni lokið Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru loks búnar að fá lok í deilur sínar við ítalska félagið Verona og hefur samningum þeirra við félagið verið rift 24. febrúar 2018 12:45
Deilur Berglindar og Örnu við Verona koma í veg fyrir að þær séu valdar í íslenska landsliðið Það vakti nokkra athygli að þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru ekki íslenska kvennalandsliðinu sem var valið í dag. 15. febrúar 2018 14:00
Algarve-hópurinn: Berglind Björg ekki með Freyr Alexandersson tilkynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í lok mánaðar. 15. febrúar 2018 13:30