Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Skyrtunni skipt út Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Skyrtunni skipt út Glamour