Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2018 12:00 McMahon, sem er dóttir eiganda WWE, er hér að láta Rondu heyra það. Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon. Það var auglýst að Ronda væri mætt til þess að skrifa undir samning við WWE en auðvitað var hlaðið í smá sýningu. Ronda skellti framkvæmdastjóranum, Triple H, í gegnum borð í hringnum."Rowdy" Ronda Rousey puta Triple H through a Table & Gets Slapped by Stephanie McMahon. Signs contract pic.twitter.com/i4EoetSec1 — Zombie Prophet (@ZPGIFs) February 26, 2018 Þá mætti annar framkvæmdastjóri, Stephanie McMahon, og rak Rondu heljarinnar kinnhest. Hún lét sig svo fljótt hverfa áður en Ronda tæki á henni. Ronda skrifaði í kjölfarið undir samninginn og henti honum svo í Triple H. Skemmtilegt leikrit sem ævintýralegur fjöldi hefur gaman af. WWE er mjog vinsælt í Bandaríkjunum en því er spáð að Ronda muni lyfta vinsældum þess í hæstu hæðir.EXCLUSIVE: @RondaRousey is all smiles as she looks ahead to signing her #RAW contract tonight at #WWEChamber! pic.twitter.com/7HDoCLvAe6 — WWE (@WWE) February 25, 2018 "Rowdy" @RondaRousey had a message for the @WWEUniverse when she arrived at #WWEChamber to sign her #RAW contract! pic.twitter.com/5DRmgUu0XL — WWE (@WWE) February 26, 2018 MMA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon. Það var auglýst að Ronda væri mætt til þess að skrifa undir samning við WWE en auðvitað var hlaðið í smá sýningu. Ronda skellti framkvæmdastjóranum, Triple H, í gegnum borð í hringnum."Rowdy" Ronda Rousey puta Triple H through a Table & Gets Slapped by Stephanie McMahon. Signs contract pic.twitter.com/i4EoetSec1 — Zombie Prophet (@ZPGIFs) February 26, 2018 Þá mætti annar framkvæmdastjóri, Stephanie McMahon, og rak Rondu heljarinnar kinnhest. Hún lét sig svo fljótt hverfa áður en Ronda tæki á henni. Ronda skrifaði í kjölfarið undir samninginn og henti honum svo í Triple H. Skemmtilegt leikrit sem ævintýralegur fjöldi hefur gaman af. WWE er mjog vinsælt í Bandaríkjunum en því er spáð að Ronda muni lyfta vinsældum þess í hæstu hæðir.EXCLUSIVE: @RondaRousey is all smiles as she looks ahead to signing her #RAW contract tonight at #WWEChamber! pic.twitter.com/7HDoCLvAe6 — WWE (@WWE) February 25, 2018 "Rowdy" @RondaRousey had a message for the @WWEUniverse when she arrived at #WWEChamber to sign her #RAW contract! pic.twitter.com/5DRmgUu0XL — WWE (@WWE) February 26, 2018
MMA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira