Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 10:45 Glamour/Getty Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar. Mest lesið Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour
Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar.
Mest lesið Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour