Met í fjölda útkalla hjá slökkviliðinu í nótt Birgir Olgeirsson skrifar 24. febrúar 2018 07:49 Búast má við að slökkviliðsmenn þurfi að sinna útköllum í dag vegna vatnsleka. Vísir/Hanna Slökkviliðsmenn sinntu um útköllum vegna vatnstjóns út um alla borg í nótt og var lítið stoppað að sögn varðstjóra. Slökkviliðsmenn sinntu yfir hundrað útköllum, sem telst sennilega til mets, og fóru strax tveir bílar út frá slökkviliði um klukkan hálf átta í morgun þegar ný vakt tók við. Um tíma í nótt voru átta útköll á bið því ekki var mannskapur til að sinna þeim öllum og þurfti því að forgangsraða eftir nauðsyn. Kalla þurfti út aukamannskap í nótt og naut slökkviliðið aðstoðar björgunarsveitarmanna þegar erillinn var sem mestur. Meðal annars þurfti að bjarga 15 hrossum og 30 kindum í Fjárborgum við Vesturlandsveg í nótt vegna vatnsleka. Stóð sú björgun yfir frá upphafi nætur og fram sjötta tímann í morgun. Varðstjóri hjá slökkviliðinu býst ekki við öðru en að það verði fjöldi útkalla í dag vegna vatnstjóns þegar fyrirtækja verður vitjað nú í morgunsárið þegar fólk mætir til vinnu. Veður Tengdar fréttir Gríðarlegur vatnsleki í Álfkonuhvarfi Íbúi segir allt hafa verið með felldu um klukkan 16 í dag en vatnsyfirborð hafi hækkað hratt síðustu klukkutímana í bílakjallaranum. 23. febrúar 2018 23:52 Komu böndum á skiltið við Hlemm Beðið verður með frekari aðgerðir þar til veðri slotar. 23. febrúar 2018 23:11 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira
Slökkviliðsmenn sinntu um útköllum vegna vatnstjóns út um alla borg í nótt og var lítið stoppað að sögn varðstjóra. Slökkviliðsmenn sinntu yfir hundrað útköllum, sem telst sennilega til mets, og fóru strax tveir bílar út frá slökkviliði um klukkan hálf átta í morgun þegar ný vakt tók við. Um tíma í nótt voru átta útköll á bið því ekki var mannskapur til að sinna þeim öllum og þurfti því að forgangsraða eftir nauðsyn. Kalla þurfti út aukamannskap í nótt og naut slökkviliðið aðstoðar björgunarsveitarmanna þegar erillinn var sem mestur. Meðal annars þurfti að bjarga 15 hrossum og 30 kindum í Fjárborgum við Vesturlandsveg í nótt vegna vatnsleka. Stóð sú björgun yfir frá upphafi nætur og fram sjötta tímann í morgun. Varðstjóri hjá slökkviliðinu býst ekki við öðru en að það verði fjöldi útkalla í dag vegna vatnstjóns þegar fyrirtækja verður vitjað nú í morgunsárið þegar fólk mætir til vinnu.
Veður Tengdar fréttir Gríðarlegur vatnsleki í Álfkonuhvarfi Íbúi segir allt hafa verið með felldu um klukkan 16 í dag en vatnsyfirborð hafi hækkað hratt síðustu klukkutímana í bílakjallaranum. 23. febrúar 2018 23:52 Komu böndum á skiltið við Hlemm Beðið verður með frekari aðgerðir þar til veðri slotar. 23. febrúar 2018 23:11 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira
Gríðarlegur vatnsleki í Álfkonuhvarfi Íbúi segir allt hafa verið með felldu um klukkan 16 í dag en vatnsyfirborð hafi hækkað hratt síðustu klukkutímana í bílakjallaranum. 23. febrúar 2018 23:52
Komu böndum á skiltið við Hlemm Beðið verður með frekari aðgerðir þar til veðri slotar. 23. febrúar 2018 23:11