Logi: Mun labba af velli með stórt bros Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2018 19:15 Karlalandsliðið í körfubolta spilar við Finna í undankeppni HM í Höllinni klukkan 19.45. Þetta verður næstsíðasti landsleikur Loga Gunnarssonar sem hefur þjónað landsliðinu vel og lengi. Njarðvíkingurinn gaf það út fyrir leiki helgarinnar að þetta yrðu hans síðustu landsleikir. Hann hefur þjónað landsliðinu í 18 ár en hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2000. Leikurinn í kvöld verður landsleikur númer 146 hjá kappanum. „Það hefur verið partur af mínum ferli síðan ég var 17 ára að vera í A-landsliðinu. Þegar ég var að spila erlendis kom ég alltaf heim til þess að spila með landsliðinu. Ég hef verið með sumum þessara stráka í hátt í tvo áratugi og því er mjög sérstakt að vera að stíga til hliðar og hætta þessu,“ segir Logi. „Ég vissi að það kæmi að þessu. Ég hef hugsað þetta í svolítinn tíma og mér finnst það passa vel að gera þetta núna hér á heimavelli. Ég fór að hugsa um þessa ákvörðun eftir Eurobasket síðasta haust.“ Þessi magnaði leikmaður, og annálaða ljúfmenni, er þegar byrjaður að hugsa um hversu skrítin tilfinning það verði að labba út af eftir sinn síðasta landsleik. „Þetta verður skrítið enda verið svo stór hluti af mér. Helst að labba frá borði frá leikmönnunum. Við erum mjög nánir og þeir eru eins og bræður mínir. Þetta verður örugglega tilfinningaþrungin stund,“ segir Njarðvíkingurinn en munum við sjá tár á hvarmi? „Maður veit aldrei. Nei, ætli það. Þetta verður örugglega meira bros. Stórt bros.“ Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Logi spilar síðustu landsleikina sína í Höllinni á föstudag og sunnudag Logi Gunnarsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir leikina í undankeppni HM í körfubolta í þessari viku. Logi staðfestir þetta við Vísi. 19. febrúar 2018 14:30 Martin: Heiður að hafa fengið að læra af Loga Logi Gunnarsson spilar sinn næstsíðasta landsleik í kvöld er Ísland tekur á móti Finnum í undankeppni HM í Laugardalshöllinni. 23. febrúar 2018 14:00 Logi: Þessi hópur var hið fullkomna lið og eins og bræður mínir Logi Gunnarsson sagði Vísi frá því í dag að hann muni spila sína síðustu landsleiki í Laugardalshöllinni á föstudags- og sunnudagskvöldið. Logi hefur spilað 145 landsleiki fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og skorað meira en 1400 stig og 200 þriggja stiga körfur fyrir liðið. 19. febrúar 2018 16:15 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Karlalandsliðið í körfubolta spilar við Finna í undankeppni HM í Höllinni klukkan 19.45. Þetta verður næstsíðasti landsleikur Loga Gunnarssonar sem hefur þjónað landsliðinu vel og lengi. Njarðvíkingurinn gaf það út fyrir leiki helgarinnar að þetta yrðu hans síðustu landsleikir. Hann hefur þjónað landsliðinu í 18 ár en hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2000. Leikurinn í kvöld verður landsleikur númer 146 hjá kappanum. „Það hefur verið partur af mínum ferli síðan ég var 17 ára að vera í A-landsliðinu. Þegar ég var að spila erlendis kom ég alltaf heim til þess að spila með landsliðinu. Ég hef verið með sumum þessara stráka í hátt í tvo áratugi og því er mjög sérstakt að vera að stíga til hliðar og hætta þessu,“ segir Logi. „Ég vissi að það kæmi að þessu. Ég hef hugsað þetta í svolítinn tíma og mér finnst það passa vel að gera þetta núna hér á heimavelli. Ég fór að hugsa um þessa ákvörðun eftir Eurobasket síðasta haust.“ Þessi magnaði leikmaður, og annálaða ljúfmenni, er þegar byrjaður að hugsa um hversu skrítin tilfinning það verði að labba út af eftir sinn síðasta landsleik. „Þetta verður skrítið enda verið svo stór hluti af mér. Helst að labba frá borði frá leikmönnunum. Við erum mjög nánir og þeir eru eins og bræður mínir. Þetta verður örugglega tilfinningaþrungin stund,“ segir Njarðvíkingurinn en munum við sjá tár á hvarmi? „Maður veit aldrei. Nei, ætli það. Þetta verður örugglega meira bros. Stórt bros.“
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Logi spilar síðustu landsleikina sína í Höllinni á föstudag og sunnudag Logi Gunnarsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir leikina í undankeppni HM í körfubolta í þessari viku. Logi staðfestir þetta við Vísi. 19. febrúar 2018 14:30 Martin: Heiður að hafa fengið að læra af Loga Logi Gunnarsson spilar sinn næstsíðasta landsleik í kvöld er Ísland tekur á móti Finnum í undankeppni HM í Laugardalshöllinni. 23. febrúar 2018 14:00 Logi: Þessi hópur var hið fullkomna lið og eins og bræður mínir Logi Gunnarsson sagði Vísi frá því í dag að hann muni spila sína síðustu landsleiki í Laugardalshöllinni á föstudags- og sunnudagskvöldið. Logi hefur spilað 145 landsleiki fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og skorað meira en 1400 stig og 200 þriggja stiga körfur fyrir liðið. 19. febrúar 2018 16:15 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Logi spilar síðustu landsleikina sína í Höllinni á föstudag og sunnudag Logi Gunnarsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir leikina í undankeppni HM í körfubolta í þessari viku. Logi staðfestir þetta við Vísi. 19. febrúar 2018 14:30
Martin: Heiður að hafa fengið að læra af Loga Logi Gunnarsson spilar sinn næstsíðasta landsleik í kvöld er Ísland tekur á móti Finnum í undankeppni HM í Laugardalshöllinni. 23. febrúar 2018 14:00
Logi: Þessi hópur var hið fullkomna lið og eins og bræður mínir Logi Gunnarsson sagði Vísi frá því í dag að hann muni spila sína síðustu landsleiki í Laugardalshöllinni á föstudags- og sunnudagskvöldið. Logi hefur spilað 145 landsleiki fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og skorað meira en 1400 stig og 200 þriggja stiga körfur fyrir liðið. 19. febrúar 2018 16:15