Trendið frá tískupöllunum Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2018 11:00 Prada, Christopher Kane og Gucci Glamour/Getty Nú þegar tískuvikurnar eru í fullum gangi og tískuhúsin sýna línur sínar fyrir næsta haust, þá er oft hægt að rekast á trend sem útfærð eru á mismunandi hátt hjá hönnuðum. Gegnsætt er mjög áberandi fyrir sumarið, en það mun halda áfram og inn í næsta vetur líka. Tískuhús eins og Gucci og Prada settu gegnsætt efni yfir kjóla, boli og pils, en Molly Goddard, Shrimps og Simone Rocha sýndu kjóla úr þessu efni. Hvað þarft þú til að ná þessu trendi? Fá þér stóran gegnsæjan bol og skella honum yfir allt. Notaðu ímyndunaraflið!ShrimpsBurberryBurberryMolly GoddardSimone Rocha Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour
Nú þegar tískuvikurnar eru í fullum gangi og tískuhúsin sýna línur sínar fyrir næsta haust, þá er oft hægt að rekast á trend sem útfærð eru á mismunandi hátt hjá hönnuðum. Gegnsætt er mjög áberandi fyrir sumarið, en það mun halda áfram og inn í næsta vetur líka. Tískuhús eins og Gucci og Prada settu gegnsætt efni yfir kjóla, boli og pils, en Molly Goddard, Shrimps og Simone Rocha sýndu kjóla úr þessu efni. Hvað þarft þú til að ná þessu trendi? Fá þér stóran gegnsæjan bol og skella honum yfir allt. Notaðu ímyndunaraflið!ShrimpsBurberryBurberryMolly GoddardSimone Rocha
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour