Örninn Eddie: Hættið að moka peningum í þessar vetraríþróttir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2018 12:30 Stjarna Eddie skein skært í Calgary. vísir/getty Breska goðsögnin Eddie „The Eagle“ Edwards varð þjóðhetja er hann tók þátt í skíðastökki á ÓL í Calgary árið 1998 en hann skilur ekki af hverju Bretar eru að moka peningum í vetraríþróttir þar sem þeir geta ekkert. Örninn vann í byggingarvinnu og safnaði sjálfur fyrir ævintýri sínu í Calgary. Hann gat auðvitað ekkert og nánast datt fram af skíðastökkspallinum. Lítið hefur breyst hjá Bretum síðan þó svo keppendur þurfi ekki lengur að safna sjálfir peningum til þess að komast á ÓL. „Bretland er ekki vetraríþróttaþjóð. Ég skil ekki af hverju við erum að eyða svona miklum peningum í vetraríþróttir til þess að reyna að elta Sviss, Austurríki og Þýskaland sem eru með snjóinn og alla aðstöðuna,“ sagði Edwards. „Það er óskiljanlegt að hægt sé að sækja endalausa peninga til þess að standa í einhverri meðalmennsku.“ Bretar hafa eytt samtals 4,5 milljörðum í leikana í PyeongChang sem er helmingi hærri upphæð en fór í leikana í Sotsjí fyrir fjórum árum síðan. Uppskeran er rýr eða fjögur verðlaun til þessa. Eitt gull og þrjú brons. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira
Breska goðsögnin Eddie „The Eagle“ Edwards varð þjóðhetja er hann tók þátt í skíðastökki á ÓL í Calgary árið 1998 en hann skilur ekki af hverju Bretar eru að moka peningum í vetraríþróttir þar sem þeir geta ekkert. Örninn vann í byggingarvinnu og safnaði sjálfur fyrir ævintýri sínu í Calgary. Hann gat auðvitað ekkert og nánast datt fram af skíðastökkspallinum. Lítið hefur breyst hjá Bretum síðan þó svo keppendur þurfi ekki lengur að safna sjálfir peningum til þess að komast á ÓL. „Bretland er ekki vetraríþróttaþjóð. Ég skil ekki af hverju við erum að eyða svona miklum peningum í vetraríþróttir til þess að reyna að elta Sviss, Austurríki og Þýskaland sem eru með snjóinn og alla aðstöðuna,“ sagði Edwards. „Það er óskiljanlegt að hægt sé að sækja endalausa peninga til þess að standa í einhverri meðalmennsku.“ Bretar hafa eytt samtals 4,5 milljörðum í leikana í PyeongChang sem er helmingi hærri upphæð en fór í leikana í Sotsjí fyrir fjórum árum síðan. Uppskeran er rýr eða fjögur verðlaun til þessa. Eitt gull og þrjú brons.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira