Valdís og Ólafía mætast öðru sinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2018 12:00 Valdís Þóra Jónsdóttir. Vísir/Getty Í annað skipti á skömmum tíma mætast þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir á sterku golfmóti í Ástralíu. Þær hefja leik á Ladies Classic-mótinu í Bonville í Ástralíu í nótt en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Báðar eru með fullan þátttökurétt á mótaröðinni en þær kepptu báðar á LPGA-móti í Ástralíu fyrr í þessum mánuði. Þá komst Valdís Þóra inn í gegnum forkeppni. Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn á því móti og hafnaði í 57. sæti og fékk fyrir það 350 þúsund krónur. Ólafía Þórunn komst hins vegar ekki í gegnum niðurskurðinn. Valdís Þóra hefur leik klukkan 03.10 að íslenskum tíma í nótt og byrjar á níunda teig. Ólafía fer af stað skömmu síðar, klukkan 03.30, og slær þá af fyrsta teig. Bein útsending verður frá síðustu tveimur keppnisdögunum á Golfstöðinni. Útsending stendur yfir frá klukkan 02.00 til 06.00 bæði aðfaranótt laugardags og sunnudags. Golf Tengdar fréttir Valdís endaði í 57. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki nægilega vel á strik á lokadegi á móti í Ástralíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2018 09:44 Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara 20. febrúar 2018 15:00 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sjá meira
Í annað skipti á skömmum tíma mætast þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir á sterku golfmóti í Ástralíu. Þær hefja leik á Ladies Classic-mótinu í Bonville í Ástralíu í nótt en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Báðar eru með fullan þátttökurétt á mótaröðinni en þær kepptu báðar á LPGA-móti í Ástralíu fyrr í þessum mánuði. Þá komst Valdís Þóra inn í gegnum forkeppni. Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn á því móti og hafnaði í 57. sæti og fékk fyrir það 350 þúsund krónur. Ólafía Þórunn komst hins vegar ekki í gegnum niðurskurðinn. Valdís Þóra hefur leik klukkan 03.10 að íslenskum tíma í nótt og byrjar á níunda teig. Ólafía fer af stað skömmu síðar, klukkan 03.30, og slær þá af fyrsta teig. Bein útsending verður frá síðustu tveimur keppnisdögunum á Golfstöðinni. Útsending stendur yfir frá klukkan 02.00 til 06.00 bæði aðfaranótt laugardags og sunnudags.
Golf Tengdar fréttir Valdís endaði í 57. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki nægilega vel á strik á lokadegi á móti í Ástralíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2018 09:44 Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara 20. febrúar 2018 15:00 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sjá meira
Valdís endaði í 57. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki nægilega vel á strik á lokadegi á móti í Ástralíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2018 09:44
Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara 20. febrúar 2018 15:00