Kimmel fór á kostum í upphafsræðunni: „Þurfum fleiri typpalausa karlmenn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2018 11:00 Kimmel hefur fengið góðar viðtökur eftir frammistöðu gærkvöldsins. Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. Verðlaunin skiptust nokkuð jafnt á milli þeirra tilnefndu og fékk kvikmyndin The Shape of Water fern verðlaun, þar á meðal sem besta kvikmynd, en hún fékk alls 13 tilnefningar. Í upphafsræðu kvöldsins beindi þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel spjótum sínum að kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein, sem eins og allir vita er ásakaður af tugum kvenna um fjölda margvíslegra kynferðisbrota. „Við getum leyft slæmri hegðun að viðgangast lengur. Heimurinn er allur að horfa á okkur og við þurfum að sýna gott fordæmi. Ef við náum að stöðva kynferðislega áreitni á vinnustaðnum þá þurfa konur bara að þurfa takast á við kynferðislega áreitni á öllum öðrum stöðum.“ Kimmel nýtti jafnframt tækifærið og gerði grín að umslagahneyksli síðasta árs - þegar röng kvikmynd var um stund talin sú besta. „Í ár skulum við hafa þann háttinn á að þegar þið heyrið nafnið ykkar kallað upp, ekki standa strax upp. Gefið okkur smá tíma.“ Kimmel talaði töluvert um Óskarsverðlaunastyttuna sjálfa og telur hann styttuna sýna hinn fullkomna karlmann. Með hendurnar þar sem við sjáum þær og það mikilvægasta væri að Óskar væri ekki með typpi. „Við þurfum fleiri typpalausa karlmenn í Hollywood.“ Hér að neðan má horfa á opnunarræðu Kimmel frá því í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Bjart yfir rauða dreglinum Hér eru þær best klæddu frá Óskarnum í gærkvöldi. 5. mars 2018 09:45 Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 05:15 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. Verðlaunin skiptust nokkuð jafnt á milli þeirra tilnefndu og fékk kvikmyndin The Shape of Water fern verðlaun, þar á meðal sem besta kvikmynd, en hún fékk alls 13 tilnefningar. Í upphafsræðu kvöldsins beindi þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel spjótum sínum að kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein, sem eins og allir vita er ásakaður af tugum kvenna um fjölda margvíslegra kynferðisbrota. „Við getum leyft slæmri hegðun að viðgangast lengur. Heimurinn er allur að horfa á okkur og við þurfum að sýna gott fordæmi. Ef við náum að stöðva kynferðislega áreitni á vinnustaðnum þá þurfa konur bara að þurfa takast á við kynferðislega áreitni á öllum öðrum stöðum.“ Kimmel nýtti jafnframt tækifærið og gerði grín að umslagahneyksli síðasta árs - þegar röng kvikmynd var um stund talin sú besta. „Í ár skulum við hafa þann háttinn á að þegar þið heyrið nafnið ykkar kallað upp, ekki standa strax upp. Gefið okkur smá tíma.“ Kimmel talaði töluvert um Óskarsverðlaunastyttuna sjálfa og telur hann styttuna sýna hinn fullkomna karlmann. Með hendurnar þar sem við sjáum þær og það mikilvægasta væri að Óskar væri ekki með typpi. „Við þurfum fleiri typpalausa karlmenn í Hollywood.“ Hér að neðan má horfa á opnunarræðu Kimmel frá því í gærkvöldi.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Bjart yfir rauða dreglinum Hér eru þær best klæddu frá Óskarnum í gærkvöldi. 5. mars 2018 09:45 Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 05:15 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 05:15