Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 21:00 Skjáskot/Twitter Knattspyrnusamband Íslands frumsýnir á morgun nýjan búning karlalandsliðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar. Það eru margir, þar á meðal ritstjórn Glamour, sem hafa sterkar skoðanir á hvernig búningurinn mun líta út enda verður þetta skyldueign fyrir þjóðina í sumar, ekki satt? KSÍ setti í dag inn á Twitter skemmtilegt myndband sem sýnir landsliðsbúningana frá upphafi og þróun hans. Hægt er að sjá myndbandið í lok fréttarinnar. Það er óhætt að segja að sumt er fallegra en annað. Glamour tók sig til valdi flottustu búningana frá upphafi - og krossum putta að búningurinn í ár sé eitthvað í þessum stíl. Það er óhætt að segja að við heillumst að retró stíl, gamla KSÍ lógóið og stílhreinum búningum þar sem blái liturinn fær að njóta sín. Annars bara áfram Ísland!Númer 8: Búningurinn frá árinu 1982Númer 7: Búningurinn frá árinu 1969Númer 6: Búningurinn frá árinu 1994Númer 5: Búningurinn frá árinu 1974Númer 4: Búningurinn frá árinu 1964Númer 3: Búningurinn frá árinu 1955Númer 2: Búningurinn frá árinu 1981Númer 1: Búningurinn frá árinu 1976Our kit launches tomorrow Here is a look at the history of our kit.March 1515:15 PM (GMT)#fyririsland #TeamIceland pic.twitter.com/36rgN8toJG— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2018 Mest lesið Rihanna og Kendall Jenner eru með hausttískuna á hreinu Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour
Knattspyrnusamband Íslands frumsýnir á morgun nýjan búning karlalandsliðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar. Það eru margir, þar á meðal ritstjórn Glamour, sem hafa sterkar skoðanir á hvernig búningurinn mun líta út enda verður þetta skyldueign fyrir þjóðina í sumar, ekki satt? KSÍ setti í dag inn á Twitter skemmtilegt myndband sem sýnir landsliðsbúningana frá upphafi og þróun hans. Hægt er að sjá myndbandið í lok fréttarinnar. Það er óhætt að segja að sumt er fallegra en annað. Glamour tók sig til valdi flottustu búningana frá upphafi - og krossum putta að búningurinn í ár sé eitthvað í þessum stíl. Það er óhætt að segja að við heillumst að retró stíl, gamla KSÍ lógóið og stílhreinum búningum þar sem blái liturinn fær að njóta sín. Annars bara áfram Ísland!Númer 8: Búningurinn frá árinu 1982Númer 7: Búningurinn frá árinu 1969Númer 6: Búningurinn frá árinu 1994Númer 5: Búningurinn frá árinu 1974Númer 4: Búningurinn frá árinu 1964Númer 3: Búningurinn frá árinu 1955Númer 2: Búningurinn frá árinu 1981Númer 1: Búningurinn frá árinu 1976Our kit launches tomorrow Here is a look at the history of our kit.March 1515:15 PM (GMT)#fyririsland #TeamIceland pic.twitter.com/36rgN8toJG— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2018
Mest lesið Rihanna og Kendall Jenner eru með hausttískuna á hreinu Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour