Ungverskir þungarokkarar þurfa að æfa stíft fyrir Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 12. mars 2018 21:57 Söngvari AWS á sviði í undankeppni Eurovision í Ungverjalandi. Ungverska hljómsveitin AWS verður fulltrúi Ungverja í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem fer fram í maí næstkomandi. Um er að ræða hljómsveit sem leikur harðkjarnarokk og kom sigurinn hljómsveitarmeðlimum nokkuð á óvart. AWS var meðal þátttakenda í undankeppni Eurovision í Ungverjalandi sem nefnist A Dal. Þrjátíu lög voru í keppninni sem voru skipt niður í þrjá riðla. Dómnefnd og áhorfendur völdu lög þar sem komust áfram í undanúrslit. Upp úr undanúrslitunum komust aðeins fjögur lög. AWS átti eitt þeirra og stóð uppi sem sigurvegari í hreinni kosningu áhorfenda um allan heim. Lagið sem hljómsveitin flytur heitir „Viszlát nyár“ sem myndi þýðast lauslega á íslensku sem „Bless sumar“.Um er að ræða fimm manna hljómsveit sem stofnuð var árið 2006. Þeir voru fimm saman á sviði í undankeppninni í Ungverjalandi og með bakraddasöngvara baksviðs. Í viðtali eftir undankeppnina var þeim bent á að samkvæmt reglum Eurovision mega ekki fleiri en sex koma að flutningi laga. Voru þeir spurðir hvernig þeir ætli að bregðast við þeirri stöðu, því ef þeir ætla sér að taka fleiri en einn bakraddasöngvara með sér til Portúgal þá yrði það á kostnað einhvers úr hljómsveitinni. Sögðust þeir ætla að taka með sér einn bakraddasöngvara og halda síðan stífar æfingar fram að keppni í maí.Hljómsveitin mun stíga á svið á seinna undankvöldi Eurovision í Altice-höllinni í Lissabon 10. maí næstkomandi. Ari Ólafsson, fulltrúi Íslendinga, verður í fyrri undanriðlinum 8. maí næstkomandi. Eurovision Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Ungverska hljómsveitin AWS verður fulltrúi Ungverja í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem fer fram í maí næstkomandi. Um er að ræða hljómsveit sem leikur harðkjarnarokk og kom sigurinn hljómsveitarmeðlimum nokkuð á óvart. AWS var meðal þátttakenda í undankeppni Eurovision í Ungverjalandi sem nefnist A Dal. Þrjátíu lög voru í keppninni sem voru skipt niður í þrjá riðla. Dómnefnd og áhorfendur völdu lög þar sem komust áfram í undanúrslit. Upp úr undanúrslitunum komust aðeins fjögur lög. AWS átti eitt þeirra og stóð uppi sem sigurvegari í hreinni kosningu áhorfenda um allan heim. Lagið sem hljómsveitin flytur heitir „Viszlát nyár“ sem myndi þýðast lauslega á íslensku sem „Bless sumar“.Um er að ræða fimm manna hljómsveit sem stofnuð var árið 2006. Þeir voru fimm saman á sviði í undankeppninni í Ungverjalandi og með bakraddasöngvara baksviðs. Í viðtali eftir undankeppnina var þeim bent á að samkvæmt reglum Eurovision mega ekki fleiri en sex koma að flutningi laga. Voru þeir spurðir hvernig þeir ætli að bregðast við þeirri stöðu, því ef þeir ætla sér að taka fleiri en einn bakraddasöngvara með sér til Portúgal þá yrði það á kostnað einhvers úr hljómsveitinni. Sögðust þeir ætla að taka með sér einn bakraddasöngvara og halda síðan stífar æfingar fram að keppni í maí.Hljómsveitin mun stíga á svið á seinna undankvöldi Eurovision í Altice-höllinni í Lissabon 10. maí næstkomandi. Ari Ólafsson, fulltrúi Íslendinga, verður í fyrri undanriðlinum 8. maí næstkomandi.
Eurovision Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira