Norsku meistararnir í Rosenborg byrjuðu tímabilið í norsku úrvalsdeildinni þetta árið á tapi gegn Sarpsborg á útivelli.
Kristoffer Zachariassen skoraði eina mark leiksins á 69. mínútu og tryggði Sarpsborg sigurinn.
Orri Sigurður Ómarsson var ekki í leikmannahóp Sarpsborg í dag og Matthías Vilhjálmsson er enn að ná sér eftir meiðsli sem hann hlaut á síðasta tímabili og var því ekki í hóp hjá Rosenborg.
Meistararnir byrjuðu á tapi
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið


Róbert hættir hjá HSÍ
Handbolti




Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum
Íslenski boltinn




Erfið endurkoma hjá De Bruyne
Fótbolti