Steve Bannon hvetur Le Pen og félaga til að vera stoltir þjóðernissinnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. mars 2018 10:30 Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Bandaríkjaforseta, er gestafyrirlesari á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar. Visir/afp „Leyfið þeim að kalla ykkur rasista. Leyfið þeim að kalla ykkur útlendingahatara, Leyfið þeim að kalla ykkur þjóðernissinna og veriði stolt af því.“ Þetta segir Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, í ræðu sem hann hélt á landsfundi Frönsku þjóðfylkingarinnar sem stendur yfir um helgina og fer fram í Lille. Marine Le Pen, formaður flokksins, bauð Bannon að vera sérlegur gestafyrirlesari á landsþinginu með það fyrir augum að Bannon hughreysti vondaufa flokksmenn eftir að hafa tapað fyrir hinum evrópusinnaða Emmanuel Macron í frönsku forsetakosningunum. Þetta kemur fram á vef fréttastofu AFP. Trump hefur sagt frá því að Bannon hafi hreinlega misst vitið þegar hann lauk störfum í Hvítahúsinu 7. ágúst síðast liðinn. Í yfirlýsingu sagði Sarah Sanders, fjölmiðlafulltrúi Hvítahússins að Bannon og John Kelly, starfsmannastjóri, hafi komist að samkomulagi um starfslok. Um þessar mundir er Bannon í Evróputúr og heldur hann ræður víðsvegar um álfuna en þeim er ætlað er að afla stjórnmálaskoðunum hans fylgis en hann hefur meðal annars gert úrslit ítölsku þingkosninganna að umfjöllunarefni. Alveg eins og í störfum sínum fyrir forseta Bandaríkjanna berst Bannon fyrir vægðarlausri útlendingastefnu og einangrunarhyggju.Það fór vel á með Marine Le Pen og Steve Bannon á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar sem fer fram í Lille, norðurhluta Frakklands og stendur yfir um helgina.vísir/afpÍ ræðu sinni á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar segir Bannon að stjórnmálaflokkurinn sé hluti af mun stærri hreyfingu á alþjóðavísu og hreyfingin sé stærri en Frakkland og Ítalía. Bannon fór fögrum orðum um pólitíska sýn formannsins en Franska þjóðfylkingin þjóðernissinnaður flokkur sem er er yst til hægri á hinu pólitíska litrófi.Vill breyta nafninu Margir innan flokksins hafa áhyggjur af því að Bannon hafi viðrað stuðning sinn í garð flokksins því um þessar mundir gerir flokksforystan tilraun til allsherjar yfirhalningar sem ætlað er að laða að fleiri kjósendur. Le Pen hefur í hyggju að breyta nafni flokksins og verður kosið um það seinna í dag. Margir flokksmenn hafa lýst yfir andstöðu sinni með útspilið og telja það vera svik við arfleifð frönsku þjóðfylkingarinnar en faðir Le Pen stofnaði flokkinn árið 1972. Tengdar fréttir Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59 Bandalag Macron fékk um þriðjung atkvæða Nýr flokkur Emmanuel Macron hlaut þriðjung atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna í gær og gæti náð afgerandi meirihluta í þinginu. Sósíalistaflokkur fráfarandi forseta galt afhroð og tapar hátt í 200 þingsætum. 12. júní 2017 08:11 Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Sjá meira
„Leyfið þeim að kalla ykkur rasista. Leyfið þeim að kalla ykkur útlendingahatara, Leyfið þeim að kalla ykkur þjóðernissinna og veriði stolt af því.“ Þetta segir Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, í ræðu sem hann hélt á landsfundi Frönsku þjóðfylkingarinnar sem stendur yfir um helgina og fer fram í Lille. Marine Le Pen, formaður flokksins, bauð Bannon að vera sérlegur gestafyrirlesari á landsþinginu með það fyrir augum að Bannon hughreysti vondaufa flokksmenn eftir að hafa tapað fyrir hinum evrópusinnaða Emmanuel Macron í frönsku forsetakosningunum. Þetta kemur fram á vef fréttastofu AFP. Trump hefur sagt frá því að Bannon hafi hreinlega misst vitið þegar hann lauk störfum í Hvítahúsinu 7. ágúst síðast liðinn. Í yfirlýsingu sagði Sarah Sanders, fjölmiðlafulltrúi Hvítahússins að Bannon og John Kelly, starfsmannastjóri, hafi komist að samkomulagi um starfslok. Um þessar mundir er Bannon í Evróputúr og heldur hann ræður víðsvegar um álfuna en þeim er ætlað er að afla stjórnmálaskoðunum hans fylgis en hann hefur meðal annars gert úrslit ítölsku þingkosninganna að umfjöllunarefni. Alveg eins og í störfum sínum fyrir forseta Bandaríkjanna berst Bannon fyrir vægðarlausri útlendingastefnu og einangrunarhyggju.Það fór vel á með Marine Le Pen og Steve Bannon á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar sem fer fram í Lille, norðurhluta Frakklands og stendur yfir um helgina.vísir/afpÍ ræðu sinni á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar segir Bannon að stjórnmálaflokkurinn sé hluti af mun stærri hreyfingu á alþjóðavísu og hreyfingin sé stærri en Frakkland og Ítalía. Bannon fór fögrum orðum um pólitíska sýn formannsins en Franska þjóðfylkingin þjóðernissinnaður flokkur sem er er yst til hægri á hinu pólitíska litrófi.Vill breyta nafninu Margir innan flokksins hafa áhyggjur af því að Bannon hafi viðrað stuðning sinn í garð flokksins því um þessar mundir gerir flokksforystan tilraun til allsherjar yfirhalningar sem ætlað er að laða að fleiri kjósendur. Le Pen hefur í hyggju að breyta nafni flokksins og verður kosið um það seinna í dag. Margir flokksmenn hafa lýst yfir andstöðu sinni með útspilið og telja það vera svik við arfleifð frönsku þjóðfylkingarinnar en faðir Le Pen stofnaði flokkinn árið 1972.
Tengdar fréttir Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59 Bandalag Macron fékk um þriðjung atkvæða Nýr flokkur Emmanuel Macron hlaut þriðjung atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna í gær og gæti náð afgerandi meirihluta í þinginu. Sósíalistaflokkur fráfarandi forseta galt afhroð og tapar hátt í 200 þingsætum. 12. júní 2017 08:11 Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Sjá meira
Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59
Bandalag Macron fékk um þriðjung atkvæða Nýr flokkur Emmanuel Macron hlaut þriðjung atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna í gær og gæti náð afgerandi meirihluta í þinginu. Sósíalistaflokkur fráfarandi forseta galt afhroð og tapar hátt í 200 þingsætum. 12. júní 2017 08:11
Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21