Útvarpsstjóri fékk 250 þúsund króna launahækkun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. mars 2018 20:43 Magnús Geir Þórðarson er útvarpsstjóri. Vísir/Ernir Árslaun og þóknanir til Magnúsar Geirs Þórðarsonar, útvarpstjóra, hækkuðu um 5,7 milljónir á síðasta ári. Heildarlaun og þóknanir útvarpsstjóra námu 22,9 milljónum á síðasta ári samanborið við 17,2 milljónir árið áður. Kjarninn greinir frá. Þetta kemur fram í ársreikningi Ríkisútvarpsins sem birtur var í dag. Meðallaun og þóknanir Magnúsar á síðasta ári voru því 1,9 milljónir á mánuði.Samkvæmt upplýsingum frá Ríkisútvarpinu skýrist þessi hækkun að hluta til af því að Magnús tók fæðingarorlof árið 2016 sem lækkaði heildargreiðslur launa á því ári. Stjórn RÚV hækkaði hins vegar laun Magnúsar um 250 þúsund á síðasta ári, úr 1,55 milljónum á mánuði í 1,8 milljónir á ári, eða um sextán prósent.Í tilkynningu frá Ríkisútvarpinusegir að helstu niðurstöður ársuppgjörs séu þær að regluleg starfsemi sé áfram hallalaus og skili rekstrarafgangi upp á 201 milljón króna.Þá skili endanlegt uppgjör á söluhagnaði vegna sölu á byggingarrétti viðbótarhagnaði á árinu upp á 174 milljónir króna og því sé rekstrarafkoma ársins í heild jákvæð um 321 milljónir króna fyrir skatta.Ársreikninginn má lesa hér að neðan (PDF). Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá RÚV um fæðingarorlof og launahækkun Magnúsar. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt í samræmi við það. Tengd skjölÁrsreikningur Ríkisútvarpsins 2017 Fjölmiðlar Kjaramál Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Árslaun og þóknanir til Magnúsar Geirs Þórðarsonar, útvarpstjóra, hækkuðu um 5,7 milljónir á síðasta ári. Heildarlaun og þóknanir útvarpsstjóra námu 22,9 milljónum á síðasta ári samanborið við 17,2 milljónir árið áður. Kjarninn greinir frá. Þetta kemur fram í ársreikningi Ríkisútvarpsins sem birtur var í dag. Meðallaun og þóknanir Magnúsar á síðasta ári voru því 1,9 milljónir á mánuði.Samkvæmt upplýsingum frá Ríkisútvarpinu skýrist þessi hækkun að hluta til af því að Magnús tók fæðingarorlof árið 2016 sem lækkaði heildargreiðslur launa á því ári. Stjórn RÚV hækkaði hins vegar laun Magnúsar um 250 þúsund á síðasta ári, úr 1,55 milljónum á mánuði í 1,8 milljónir á ári, eða um sextán prósent.Í tilkynningu frá Ríkisútvarpinusegir að helstu niðurstöður ársuppgjörs séu þær að regluleg starfsemi sé áfram hallalaus og skili rekstrarafgangi upp á 201 milljón króna.Þá skili endanlegt uppgjör á söluhagnaði vegna sölu á byggingarrétti viðbótarhagnaði á árinu upp á 174 milljónir króna og því sé rekstrarafkoma ársins í heild jákvæð um 321 milljónir króna fyrir skatta.Ársreikninginn má lesa hér að neðan (PDF). Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá RÚV um fæðingarorlof og launahækkun Magnúsar. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt í samræmi við það. Tengd skjölÁrsreikningur Ríkisútvarpsins 2017
Fjölmiðlar Kjaramál Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira