Frumsýning sem klikkaði ekki RItstjórn skrifar 25. mars 2018 09:02 Það var heldur betur bæði fjölmennt og góðmennt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi á frumsýningu á gamanverkinu, Sýningin sem klikkar, sem eins og nafnir gefur til kynna fjallar um leiksýningu þar sem eiginlega allt klikkar sem getur klikkað. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, lét sig ekki vanta ásamt fleiri vel þekktum anditum og leikhús- og listasamfélaginu. Leikritinu er leikstýrt af Halldóru Geirharðsdóttur og meðal aðalleikara eru Bergur Þór Ingólfsson, Birna Rún Eiríksdóttir, Hilmar Guðjónsson og Kristín Þóra Haraldsdóttir. Af brosum gesta á myndunum frá Borgarleikhúsinu sem Ernir Eyjólfsson tók klikkaði frumsýningin ekki. Kíktu á albúmið neðst í fréttinni. Myndir/Ernir Eyjólfs Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour
Það var heldur betur bæði fjölmennt og góðmennt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi á frumsýningu á gamanverkinu, Sýningin sem klikkar, sem eins og nafnir gefur til kynna fjallar um leiksýningu þar sem eiginlega allt klikkar sem getur klikkað. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, lét sig ekki vanta ásamt fleiri vel þekktum anditum og leikhús- og listasamfélaginu. Leikritinu er leikstýrt af Halldóru Geirharðsdóttur og meðal aðalleikara eru Bergur Þór Ingólfsson, Birna Rún Eiríksdóttir, Hilmar Guðjónsson og Kristín Þóra Haraldsdóttir. Af brosum gesta á myndunum frá Borgarleikhúsinu sem Ernir Eyjólfsson tók klikkaði frumsýningin ekki. Kíktu á albúmið neðst í fréttinni. Myndir/Ernir Eyjólfs
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour