Rousey: Ég horfði á WWE til að minnka stressið Dagur Lárusson skrifar 24. mars 2018 16:30 Ronda Rousey. vísir/getty Ronda Rousey segist vera hæstánægð með ákvörðun sína að skipta frá MMA yfir í leiklistarglímuna í WWE. Ronda skrifaði undir samning hjá WWE fyrir stuttu og verður þar í fullu starfi næstu árin. Hún segist alltaf hafa fylgst með leiklistarglímunni. „Ég var mikill aðdáandi leiklistarglímu þegar ég var yngri og ég man alltaf hvernig mér leið þegar ég horfði á þetta.“ „Ég var bara lítil saklaus stelpa sem þorði varla að tala en ég átti samt sem áður eftirlíkingardúkku af Hulk Hogan heima hjá mér sem ég barðist við öllum stundum.“ „Mig langaði til þess að verða stærsti og harðasti maðurinn í öllum heiminum og mig langaði til þess að verða alveg eins og Hulk Hogan.“ Ronda sagði að einnig þegar hún barðist í MMA og var á toppi feril síns þar, þá endaði hún yfirleitt alla daga á því að horfa á leiklistarglímuna. „Við vorum á æfingum allan daginn í ræktinni og þegar við komum heim þá vildi ég bara ekki tala um æfingarnar eða neitt þannig, við vildum bara slökkva á hausnum og horfa á glímuna. Smátt og smátt varð leiklistarglíman eitthvað sem ég gat horft á til þess að minnka stressið.“ Íþróttir Tengdar fréttir Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon. 26. febrúar 2018 12:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sjá meira
Ronda Rousey segist vera hæstánægð með ákvörðun sína að skipta frá MMA yfir í leiklistarglímuna í WWE. Ronda skrifaði undir samning hjá WWE fyrir stuttu og verður þar í fullu starfi næstu árin. Hún segist alltaf hafa fylgst með leiklistarglímunni. „Ég var mikill aðdáandi leiklistarglímu þegar ég var yngri og ég man alltaf hvernig mér leið þegar ég horfði á þetta.“ „Ég var bara lítil saklaus stelpa sem þorði varla að tala en ég átti samt sem áður eftirlíkingardúkku af Hulk Hogan heima hjá mér sem ég barðist við öllum stundum.“ „Mig langaði til þess að verða stærsti og harðasti maðurinn í öllum heiminum og mig langaði til þess að verða alveg eins og Hulk Hogan.“ Ronda sagði að einnig þegar hún barðist í MMA og var á toppi feril síns þar, þá endaði hún yfirleitt alla daga á því að horfa á leiklistarglímuna. „Við vorum á æfingum allan daginn í ræktinni og þegar við komum heim þá vildi ég bara ekki tala um æfingarnar eða neitt þannig, við vildum bara slökkva á hausnum og horfa á glímuna. Smátt og smátt varð leiklistarglíman eitthvað sem ég gat horft á til þess að minnka stressið.“
Íþróttir Tengdar fréttir Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon. 26. febrúar 2018 12:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sjá meira
Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon. 26. febrúar 2018 12:00