Siggi Stormur leiðir Miðflokkinn í Hafnarfirði Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. mars 2018 07:35 Efstu sex sæti listans stilltu sér upp fyrir mynd í gær. Miðflokkurinn Veður- og jarðvísindamaðurinn Sigurður Þ. Ragnarsson leiðir lista Miðflokksins í Hafnarfirði. Almennur félagsfundur flokksins samþykkti í gærkvöldi tillögu uppstillinganefndar um framboðslista Miðflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí næstkomandi. Í öðru sæti listans er grunnskólakennarinn Bjarney Grendal Jóhannesdóttir en heildarlistann má nálgast hér að neðan. Haft er eftir Sigurði í tilkynningu, sem alla jafna gengur undir viðurnefninu Stormur, að Miðflokkurinn sé stoltur af lista sínum í Hafnarfirði. „Við leggjum höfuðáherslu á að finna skynsamlegar lausnir á þeim áskorunum sem Hafnarfjarðarbær stendur frammi fyrir og viljum fá bæjarbúa og önnur framboð með okkur í uppbyggilega rökræðu um þær. Við göngum því óbundin til kosninganna í vor en erum tilbúin að starfa með öllum sem vilja vinna með okkur að skynsamlegum málum sem bæta hag bæjarbúa. Við munum alltaf setja málefnin í forgang og hlökkum til að kynna stefnumál okkar á næstu vikum,“ segir Sigurður í tilkynningunni. Lista flokksins í Hafnarfirði má sjá hér að neðan. 1Sigurður Þ. RagnarssonNáttúruvísindamaður2Bjarney Grendal JóhannesdóttirGrunnskólakennari3Jónas HenningFjárfestir4Gísli SveinbergssonMálarameistari5Arnhildur Ásdís KolbeinsViðskiptafræðingur6Elínbjörg IngólfsdóttirÖryggisvörður7Ingvar SigurðssonFramkvæmdastjóri8Magnús PálssonMálarameistari9Sævar GíslasonIðnfræðingur10Ásdís GunnarsdóttirSjúkraliði11Davíð GígjaSjómaður12Bjarni Bergþór EiríkssonSjómaður13Sigurður F. KristjánssonKjötiðnaðarmaður14Haraldur J BaldurssonVéltæknifræðingur15Skúli AlexanderssonBílstjóri16Rósalind GuðmundsdóttirViðskiptafræðingur17Árni Guðbjartsson 18Guðmundur Snorri SigurðssonBifvélavirkjameistari19Tómas SigurðssonRekstrarstjóri20Árni Þórður SigurðarsonTollvörður21Kristinn JónssonSkrifstofumaður22Nanna HálfdánardóttirFrumkvöðull Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Sjá meira
Veður- og jarðvísindamaðurinn Sigurður Þ. Ragnarsson leiðir lista Miðflokksins í Hafnarfirði. Almennur félagsfundur flokksins samþykkti í gærkvöldi tillögu uppstillinganefndar um framboðslista Miðflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí næstkomandi. Í öðru sæti listans er grunnskólakennarinn Bjarney Grendal Jóhannesdóttir en heildarlistann má nálgast hér að neðan. Haft er eftir Sigurði í tilkynningu, sem alla jafna gengur undir viðurnefninu Stormur, að Miðflokkurinn sé stoltur af lista sínum í Hafnarfirði. „Við leggjum höfuðáherslu á að finna skynsamlegar lausnir á þeim áskorunum sem Hafnarfjarðarbær stendur frammi fyrir og viljum fá bæjarbúa og önnur framboð með okkur í uppbyggilega rökræðu um þær. Við göngum því óbundin til kosninganna í vor en erum tilbúin að starfa með öllum sem vilja vinna með okkur að skynsamlegum málum sem bæta hag bæjarbúa. Við munum alltaf setja málefnin í forgang og hlökkum til að kynna stefnumál okkar á næstu vikum,“ segir Sigurður í tilkynningunni. Lista flokksins í Hafnarfirði má sjá hér að neðan. 1Sigurður Þ. RagnarssonNáttúruvísindamaður2Bjarney Grendal JóhannesdóttirGrunnskólakennari3Jónas HenningFjárfestir4Gísli SveinbergssonMálarameistari5Arnhildur Ásdís KolbeinsViðskiptafræðingur6Elínbjörg IngólfsdóttirÖryggisvörður7Ingvar SigurðssonFramkvæmdastjóri8Magnús PálssonMálarameistari9Sævar GíslasonIðnfræðingur10Ásdís GunnarsdóttirSjúkraliði11Davíð GígjaSjómaður12Bjarni Bergþór EiríkssonSjómaður13Sigurður F. KristjánssonKjötiðnaðarmaður14Haraldur J BaldurssonVéltæknifræðingur15Skúli AlexanderssonBílstjóri16Rósalind GuðmundsdóttirViðskiptafræðingur17Árni Guðbjartsson 18Guðmundur Snorri SigurðssonBifvélavirkjameistari19Tómas SigurðssonRekstrarstjóri20Árni Þórður SigurðarsonTollvörður21Kristinn JónssonSkrifstofumaður22Nanna HálfdánardóttirFrumkvöðull
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Sjá meira