Pólskipti í Ungverjalandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. mars 2018 06:00 Victor Orban hefur gegnt embætti forsætisráðherra Ungverjalands frá árinu 2010. Flokkur hans hefur fært sig út á jaðarinn og ýtt öðrum inn á miðju. VÍSIR/AFP Stjórnarandstöðuflokkurinn Jobbik í Ungverjalandi hefur frá stofnun árið 2003 verið kenndur við öfgaþjóðernishyggju. Flokkurinn ætlar hins vegar að veðja á að hann fái meira fylgi í kosningum næsta mánaðar með því að sækja inn að miðju. Sú þróun hefur raunar átt sér stað á undanförnum árum samhliða því að flokkur Viktors Orban forsætisráðherra, Fidesz, hefur fært sig út á jaðarinn með sterkri andstöðu gegn Evrópusambandinu, sérstaklega þegar kemur að því að neita að taka á móti flóttamönnum. „Þessar breytingar hugnast mér. Ég er hrifnari af flokknum nú en þegar hann var uppnefndur nasistaflokkur,“ sagði sextugi kjósandinn Dezso Borbas við Reuters í gær. Í nýjustu könnunum mælist Fidesz langstærstur með um helming atkvæða. Jobbik mælist næststærsti flokkurinn, í tæpum tuttugu prósentum. Þrátt fyrir þetta þverhnípi var Gabor Vona, formaður Jobbik, kokhraustur í gær. „Við erum ekki hrædd við Orban. Nafn hans verður fært á svörtustu síður sögunnar. Eftir 8. apríl fellur hann,“ sagði Vona og vísaði til kjördags. Birtist í Fréttablaðinu Ungverjaland Tengdar fréttir „ESB hefur skotið sig í fótinn“ Forsætisráðherra Ungverjalands segir ESB hafa valdið sjálfu sér mestum skaða með þvingunum sínum gegn Rússum. 15. ágúst 2014 11:11 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Stjórnarandstöðuflokkurinn Jobbik í Ungverjalandi hefur frá stofnun árið 2003 verið kenndur við öfgaþjóðernishyggju. Flokkurinn ætlar hins vegar að veðja á að hann fái meira fylgi í kosningum næsta mánaðar með því að sækja inn að miðju. Sú þróun hefur raunar átt sér stað á undanförnum árum samhliða því að flokkur Viktors Orban forsætisráðherra, Fidesz, hefur fært sig út á jaðarinn með sterkri andstöðu gegn Evrópusambandinu, sérstaklega þegar kemur að því að neita að taka á móti flóttamönnum. „Þessar breytingar hugnast mér. Ég er hrifnari af flokknum nú en þegar hann var uppnefndur nasistaflokkur,“ sagði sextugi kjósandinn Dezso Borbas við Reuters í gær. Í nýjustu könnunum mælist Fidesz langstærstur með um helming atkvæða. Jobbik mælist næststærsti flokkurinn, í tæpum tuttugu prósentum. Þrátt fyrir þetta þverhnípi var Gabor Vona, formaður Jobbik, kokhraustur í gær. „Við erum ekki hrædd við Orban. Nafn hans verður fært á svörtustu síður sögunnar. Eftir 8. apríl fellur hann,“ sagði Vona og vísaði til kjördags.
Birtist í Fréttablaðinu Ungverjaland Tengdar fréttir „ESB hefur skotið sig í fótinn“ Forsætisráðherra Ungverjalands segir ESB hafa valdið sjálfu sér mestum skaða með þvingunum sínum gegn Rússum. 15. ágúst 2014 11:11 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
„ESB hefur skotið sig í fótinn“ Forsætisráðherra Ungverjalands segir ESB hafa valdið sjálfu sér mestum skaða með þvingunum sínum gegn Rússum. 15. ágúst 2014 11:11