Listi VG í Reykjavík samþykktur á félagsfundi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2018 21:04 Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, skipar 1. sæti lista Vinstri grænna í Reykjavík. Aðsent Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til borgarstjórnar í komandi borgarstjórnarkosningum. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, skipar 1. sæti listans, í 2. sæti er Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi, og Þorsteinn V. Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð, skipar 3. sætið. „Við ætlum að halda áfram að auka lífsgæði borgarabúa og minnka álag á fólk og umhverfi með því m.a. að lækka álögur á barnafjölskyldur en við ætlum líka að stórbæta kjör og starfsaðstæður fjölmennra kvennastétta,“ er haft eftir Líf Magneudóttur, oddvita Vinstri grænna, í tilkynningu frá flokknum. Framboðslistann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:1. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi2. Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúiá3. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð4. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, leiklistarkennari og flugfreyja5. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun6. Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi í heimspeki7. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar8. Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, grunnskólakennari9. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðinemi10. Sigrún Jóhannsdóttir, líffræðingur11. Torfi Hjartarson, lektor12. Ewelina Osmialowska, grunnskólakennari13. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og tómstundafræðingur14. Elva Hrönn Hjartardóttir, stjórnmálafræðinemi og flugfreyja15. Þráinn Árni Baldvinsson, tónlistarmaður16. Anna Friðriksdóttir, lyfjafræðingur17. Baldvin Már Baldvinsson, starfsmaður á leikskóla18. Ólína Lind Sigurðardóttir, stjórnmála- og kynjafræðinemi19. Daði Arnar Heiðrúnarson Sigmarsson, stuðningsfulltrúi20. Þórhildur Heimisdóttir, landfræðinemi21. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, gönguleiðsögurmaður og tómstundafræðingur22. Áslaug Thorlacius, skólastjóri23. Stefán Pálsson, sagnfræðingur24. Sigríður Pétursdóttir, kennari25. Styrmir Reynisson, forstöðumaður í Selinu26. Ísold Uggadóttir, kvikmyndaleikstjóri27. Guy Conan Stewart, kennari28. Edda Björnsdóttir, kennari29. Jakob S Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri30. Bergljót María Sigurðardóttir, sálfræðinemi31. Toshiki Toma, prestur32. Sigurbjörg Gísladóttir, efnafræðingur33. Þröstur Brynjarsson, kennari34. Thelma Rut Óskarsdóttir, menntaskólanemi35. Friðrik Dagur Arnarson, framhaldsskólakennari36. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur37. Guðmundur J Kjartansson, landvörður38. Jóhanna Bryndís Helgadóttir, starfs- og námsráðgjafi39. Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur40. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari41. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi42. Þorgerður H Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur í ReykjavíkurAkademíunni43. Gunnar Helgi Guðjónsson, myndlistamaður44. Úlfar Þormóðsson , rithöfundur45. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur46. Gunnsteinn Gunnarsson, barna- og unglingageðlæknir Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist Innlent Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til borgarstjórnar í komandi borgarstjórnarkosningum. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, skipar 1. sæti listans, í 2. sæti er Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi, og Þorsteinn V. Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð, skipar 3. sætið. „Við ætlum að halda áfram að auka lífsgæði borgarabúa og minnka álag á fólk og umhverfi með því m.a. að lækka álögur á barnafjölskyldur en við ætlum líka að stórbæta kjör og starfsaðstæður fjölmennra kvennastétta,“ er haft eftir Líf Magneudóttur, oddvita Vinstri grænna, í tilkynningu frá flokknum. Framboðslistann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:1. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi2. Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúiá3. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð4. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, leiklistarkennari og flugfreyja5. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun6. Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi í heimspeki7. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar8. Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, grunnskólakennari9. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðinemi10. Sigrún Jóhannsdóttir, líffræðingur11. Torfi Hjartarson, lektor12. Ewelina Osmialowska, grunnskólakennari13. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og tómstundafræðingur14. Elva Hrönn Hjartardóttir, stjórnmálafræðinemi og flugfreyja15. Þráinn Árni Baldvinsson, tónlistarmaður16. Anna Friðriksdóttir, lyfjafræðingur17. Baldvin Már Baldvinsson, starfsmaður á leikskóla18. Ólína Lind Sigurðardóttir, stjórnmála- og kynjafræðinemi19. Daði Arnar Heiðrúnarson Sigmarsson, stuðningsfulltrúi20. Þórhildur Heimisdóttir, landfræðinemi21. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, gönguleiðsögurmaður og tómstundafræðingur22. Áslaug Thorlacius, skólastjóri23. Stefán Pálsson, sagnfræðingur24. Sigríður Pétursdóttir, kennari25. Styrmir Reynisson, forstöðumaður í Selinu26. Ísold Uggadóttir, kvikmyndaleikstjóri27. Guy Conan Stewart, kennari28. Edda Björnsdóttir, kennari29. Jakob S Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri30. Bergljót María Sigurðardóttir, sálfræðinemi31. Toshiki Toma, prestur32. Sigurbjörg Gísladóttir, efnafræðingur33. Þröstur Brynjarsson, kennari34. Thelma Rut Óskarsdóttir, menntaskólanemi35. Friðrik Dagur Arnarson, framhaldsskólakennari36. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur37. Guðmundur J Kjartansson, landvörður38. Jóhanna Bryndís Helgadóttir, starfs- og námsráðgjafi39. Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur40. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari41. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi42. Þorgerður H Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur í ReykjavíkurAkademíunni43. Gunnar Helgi Guðjónsson, myndlistamaður44. Úlfar Þormóðsson , rithöfundur45. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur46. Gunnsteinn Gunnarsson, barna- og unglingageðlæknir
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist Innlent Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira