Ekki hægt að segja nákvæmlega til um dánarorsök Wall Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 22. mars 2018 12:15 Mikill áhugi er á réttarhöldunum yfir Madsen. Vísir/EPA Peter Madsen á að hafa stungið sænsku blaðakonuna Kim Wall með oddhvössum hlut á meðan að hún var enn á lífi. Þetta kom fram í framburði réttarmeinafræðingsins Christinu Jacobsen við réttahöldin yfir Madsen, sem héldu áfram í dag. Jacobsen tók þó fram að ekki væri hægt að fullyrða hver dánarorsök Wall væri. Það væri mögulegt að hún hefði verið skorin á háls eða pyntuð. Framburður Christinu Jacobsen var mjög ítarlegur samkvæmt textalýsingu danskra fjölmiðla. Lesendur eru varaðir við því að lýsingar í þessari frétt kunna að vekja óhug. Vatnið gerði réttarmeinafræðingum erfitt fyrir Wall var stungin nokkrum sinnum í kynfærin og telur ákæruvaldið að Madsen hafi með því beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Madsen hefur viðurkennt að hafa stungið Wall en að hann hafi gert það eftir að hún var látin, til þess að tryggja að líkið myndi sökkva. Það sem gerði réttarmeinafræðingum erfitt fyrir í máli Wall var hversu lengi líkamshlutarnir hefðu legið í vatni. Jacobsen benti á að réttarmeinafræðingar í Danmörku hefðu reynslu af málum sem þessum. Réttarhöldin munu halda áfram kl. 12:35 að íslenskum tíma og þá koma fjögur vitni fyrir dóminn. Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Segja Wall hafa verið bundna í kafbátnum Talið að Madsen verði yfirheyrður í dag. 8. mars 2018 10:52 Madsen neitar að lýsa því hvernig hann bútaði lík Kim Wall niður Peder Madsen neitar enn sök í réttarhöldunum yfir honum vegna andláts sænska blaðamannins Kim Wall. 21. mars 2018 10:04 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Peter Madsen á að hafa stungið sænsku blaðakonuna Kim Wall með oddhvössum hlut á meðan að hún var enn á lífi. Þetta kom fram í framburði réttarmeinafræðingsins Christinu Jacobsen við réttahöldin yfir Madsen, sem héldu áfram í dag. Jacobsen tók þó fram að ekki væri hægt að fullyrða hver dánarorsök Wall væri. Það væri mögulegt að hún hefði verið skorin á háls eða pyntuð. Framburður Christinu Jacobsen var mjög ítarlegur samkvæmt textalýsingu danskra fjölmiðla. Lesendur eru varaðir við því að lýsingar í þessari frétt kunna að vekja óhug. Vatnið gerði réttarmeinafræðingum erfitt fyrir Wall var stungin nokkrum sinnum í kynfærin og telur ákæruvaldið að Madsen hafi með því beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Madsen hefur viðurkennt að hafa stungið Wall en að hann hafi gert það eftir að hún var látin, til þess að tryggja að líkið myndi sökkva. Það sem gerði réttarmeinafræðingum erfitt fyrir í máli Wall var hversu lengi líkamshlutarnir hefðu legið í vatni. Jacobsen benti á að réttarmeinafræðingar í Danmörku hefðu reynslu af málum sem þessum. Réttarhöldin munu halda áfram kl. 12:35 að íslenskum tíma og þá koma fjögur vitni fyrir dóminn.
Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Segja Wall hafa verið bundna í kafbátnum Talið að Madsen verði yfirheyrður í dag. 8. mars 2018 10:52 Madsen neitar að lýsa því hvernig hann bútaði lík Kim Wall niður Peder Madsen neitar enn sök í réttarhöldunum yfir honum vegna andláts sænska blaðamannins Kim Wall. 21. mars 2018 10:04 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Madsen neitar að lýsa því hvernig hann bútaði lík Kim Wall niður Peder Madsen neitar enn sök í réttarhöldunum yfir honum vegna andláts sænska blaðamannins Kim Wall. 21. mars 2018 10:04