Kærðu innflutning á notuðum landbúnaðaráhöldum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. mars 2018 10:20 Tollhúsið við Tryggvagötu. Vísir/Hörður Matvælastofnun hefur kært til lögreglu meint brot á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Um er að ræða leyfislausan innflutning á notuðum landbúnaðaráhöldum. Málið er litið alvarlegum augum. Samkvæmt lögunum er óheimilt að flytja til Íslands notuð landbúnaðartæki sem hafa verið í snertingu við dýr eða dýraafurðir nema með leyfi Matvælastofnunar. Verður þá að vera sannað að ekki berist smitefni með slíkum innflutningi er valdi dýrasjúkdómum. Stofnunin getur heimilað slíkan innflutning ef fullnægjandi sótthreinsun hefur átt sér stað. Í þessu tilfelli voru flutt inn notuð landbúnaðaráhöld frá Danmörku sem voru afhent kaupanda án tollafgreiðslu, samkvæmt tilkynningu frá Matvælastofnun. Matvælastofnun frétti því ekki af innflutningnum fyrr en upp komst um málið hjá embætti tollstjóra í árslok 2017, einu ári eftir innflutninginn. Matvælastofnun lítur innflutning sem þennan alvarlegum augum. Árið 2017 voru fluttar til Íslands 86 notaðar landbúnaðarvélar. Yfirleitt var tilkynnt um innflutninginn fyrirfram eins og vera ber en í öllum tilvikum fór fram úttekt og í flestum þeirra þurfti viðbótarþrif og sótthreinsun. Landbúnaður Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Matvælastofnun hefur kært til lögreglu meint brot á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Um er að ræða leyfislausan innflutning á notuðum landbúnaðaráhöldum. Málið er litið alvarlegum augum. Samkvæmt lögunum er óheimilt að flytja til Íslands notuð landbúnaðartæki sem hafa verið í snertingu við dýr eða dýraafurðir nema með leyfi Matvælastofnunar. Verður þá að vera sannað að ekki berist smitefni með slíkum innflutningi er valdi dýrasjúkdómum. Stofnunin getur heimilað slíkan innflutning ef fullnægjandi sótthreinsun hefur átt sér stað. Í þessu tilfelli voru flutt inn notuð landbúnaðaráhöld frá Danmörku sem voru afhent kaupanda án tollafgreiðslu, samkvæmt tilkynningu frá Matvælastofnun. Matvælastofnun frétti því ekki af innflutningnum fyrr en upp komst um málið hjá embætti tollstjóra í árslok 2017, einu ári eftir innflutninginn. Matvælastofnun lítur innflutning sem þennan alvarlegum augum. Árið 2017 voru fluttar til Íslands 86 notaðar landbúnaðarvélar. Yfirleitt var tilkynnt um innflutninginn fyrirfram eins og vera ber en í öllum tilvikum fór fram úttekt og í flestum þeirra þurfti viðbótarþrif og sótthreinsun.
Landbúnaður Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira