Hamilton segist aldrei hafa keyrt fullkominn hring Anton Ingi Leifsson skrifar 21. mars 2018 06:00 Lewis Hamilton reynir að verja titilinn. Keppnistímabilið hefst um helgina. vísir/getty Lewis Hamilton, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstrinum, segir að hann hafi aldrei keyrt hinn fullkomna hring í formúlunni og að hann myndi ekki vilja það. „Ég hef aldrei keyrt hinn fullkomna hring, aldrei,” sagði Hamilton sem keyrir fyrir hönd Mercedes. „Hinn fullkomni hringur? Nei og það er það sem er svo frábært við þessa íþrótt; þú verður aldrei fullkominn.” Hamilton hefur 72. verið á ráspól og staðið uppi sem sigurvegari í 62 Formúlu 1 keppnum en hefur hann aldrei verið nálægt því að minnsta kosti að keyra svo vel að það gæti kallast fullkominn hringur? „Kannski nálægt því en ef ég hefði tekið 1 til 10 þúsund hringi af þeim 30 þúsund sem ég hef keyrt þá væri það leiðinlegt. Ef þú myndir vera fullkominn aftur og aftur þá myndiru tapa hvatningunni auðveldlega.” Fyrsti kappakstur keppnistímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Að sjálfsögðu verður vel fylgst með um helgina og allt sýnt í beinni á Stöð 2 Sport; æfing, tímatakan og keppnin sjálf. Vísir mun einnig vera vel með á nótunum og flytja ykkur allt það helsta. Formúla Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstrinum, segir að hann hafi aldrei keyrt hinn fullkomna hring í formúlunni og að hann myndi ekki vilja það. „Ég hef aldrei keyrt hinn fullkomna hring, aldrei,” sagði Hamilton sem keyrir fyrir hönd Mercedes. „Hinn fullkomni hringur? Nei og það er það sem er svo frábært við þessa íþrótt; þú verður aldrei fullkominn.” Hamilton hefur 72. verið á ráspól og staðið uppi sem sigurvegari í 62 Formúlu 1 keppnum en hefur hann aldrei verið nálægt því að minnsta kosti að keyra svo vel að það gæti kallast fullkominn hringur? „Kannski nálægt því en ef ég hefði tekið 1 til 10 þúsund hringi af þeim 30 þúsund sem ég hef keyrt þá væri það leiðinlegt. Ef þú myndir vera fullkominn aftur og aftur þá myndiru tapa hvatningunni auðveldlega.” Fyrsti kappakstur keppnistímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Að sjálfsögðu verður vel fylgst með um helgina og allt sýnt í beinni á Stöð 2 Sport; æfing, tímatakan og keppnin sjálf. Vísir mun einnig vera vel með á nótunum og flytja ykkur allt það helsta.
Formúla Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira