Dánarorsök liggur ekki fyrir Elín Margrét Böðvarsdóttir og Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifa 31. mars 2018 19:30 Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við andlát manns á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. Rannsókn málsins stendur yfir en mennirnir tveir sem eru í haldi lögreglu eru bræður hins látna. Tveir bræðranna voru gestkomandi hjá þeim þriðja en maðurinn sem lést var á sjötugsaldri. Það var annar bræðranna sem nú eru í haldi sem tilkynnti um málið til lögreglu. Að sögn yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á suðurlandi eru ummerki um átök á vettvangi. „Klukkan korter í níu í morgun þá fáum við tilkynningu um að maður sé látinn á sveitabæ í uppsveitum Árnessýslu, lögregla fer þarna á staðinn og sjúkraflutningamenn og það er staðfest að þarna er maður látinn og það eru ummerki um að það hafi verið átök á vettvangi,” segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónn í samtali við Stöð 2. Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi fer með rannsóknina sem staðið hefur yfir í allan dag og hefur notið aðstoðar tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þótt ummerki um átök hafi fundist á vettvangi segir Oddur of snemmt að segja til um hvort andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. „Dánarorsök hún liggur ekki fyrir, það verður krufið á þriðjudag og þá skýrist þetta betur, sem sagt með hvaða hætti þetta hefur borið að,” segir Oddur. Búið er að ná sambandi við alla nánustu aðstandendur mannsins en skýrslutökur yfir bræðrum hans tveimur fóru fram síðdegis í dag. Ákvörðun um hvort farið verði fram gæsluvarðhald verður tekin að skýrslutökum loknum. Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Tveir í haldi lögreglu vegna mannsláts í Árnessýslu Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi við rannsókn málsins. 31. mars 2018 11:37 Lögregla girðir af sveitabæ í Biskupstungum Tilkynnt var um andlát manns í heimahúsi í Árnessýslu á níunda tímanum í morgun. 31. mars 2018 15:05 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við andlát manns á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. Rannsókn málsins stendur yfir en mennirnir tveir sem eru í haldi lögreglu eru bræður hins látna. Tveir bræðranna voru gestkomandi hjá þeim þriðja en maðurinn sem lést var á sjötugsaldri. Það var annar bræðranna sem nú eru í haldi sem tilkynnti um málið til lögreglu. Að sögn yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á suðurlandi eru ummerki um átök á vettvangi. „Klukkan korter í níu í morgun þá fáum við tilkynningu um að maður sé látinn á sveitabæ í uppsveitum Árnessýslu, lögregla fer þarna á staðinn og sjúkraflutningamenn og það er staðfest að þarna er maður látinn og það eru ummerki um að það hafi verið átök á vettvangi,” segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónn í samtali við Stöð 2. Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi fer með rannsóknina sem staðið hefur yfir í allan dag og hefur notið aðstoðar tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þótt ummerki um átök hafi fundist á vettvangi segir Oddur of snemmt að segja til um hvort andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. „Dánarorsök hún liggur ekki fyrir, það verður krufið á þriðjudag og þá skýrist þetta betur, sem sagt með hvaða hætti þetta hefur borið að,” segir Oddur. Búið er að ná sambandi við alla nánustu aðstandendur mannsins en skýrslutökur yfir bræðrum hans tveimur fóru fram síðdegis í dag. Ákvörðun um hvort farið verði fram gæsluvarðhald verður tekin að skýrslutökum loknum.
Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Tveir í haldi lögreglu vegna mannsláts í Árnessýslu Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi við rannsókn málsins. 31. mars 2018 11:37 Lögregla girðir af sveitabæ í Biskupstungum Tilkynnt var um andlát manns í heimahúsi í Árnessýslu á níunda tímanum í morgun. 31. mars 2018 15:05 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30
Tveir í haldi lögreglu vegna mannsláts í Árnessýslu Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi við rannsókn málsins. 31. mars 2018 11:37
Lögregla girðir af sveitabæ í Biskupstungum Tilkynnt var um andlát manns í heimahúsi í Árnessýslu á níunda tímanum í morgun. 31. mars 2018 15:05