Tesla-bifreið var á sjálfstýringu þegar hún hafnaði á vegartálma Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 31. mars 2018 17:30 Tesla bifreiðin var stillt á sjálfstýringu. Vísir/AFP Kveikt var á sjálfstýringu Tesla-bifreiðar þegar banaslys varð í Kaliforníu 23. mars. Tesla-bifreiðin af tegundinni Model X hafnaði á vegartálma úr steinsteypu og kviknaði í henni í framhaldinu. Tesla segir að 38 ára gamall ökumaður bifreiðarinnar hafi kveikt á sjálfstýringu bílsins stuttu áður en slysið átti sér stað. Ökumaðurinn fékk nokkrar viðvaranir um að taka við stýrinu áður en slysið varð. Hendur ökumannsins voru ekki á stýrinu sex sekúndum fyrir áreksturinn. Ekki liggur fyrir hvort að skynjarar bílsins hafi numið vegartálmann. Sjálfstýringarkerfi Tesla-bifreiðanna getur bremsað, gefið í og stýrt sjálft undir ákveðnum kringumstæðum en það er flokkað sem hjálparkerfi ökumanns og því ekki ætlast til að það sé notað eitt og sér. Gert er ráð fyrir að ökumaðurinn sé alltaf með hendurnar á stýrinu. Töluverð umræða hefur átt sér stað um öryggi sjálfkeyrandi bíla í kjölfar banaslyss í Arizona í Bandaríkjunum þar sem sjálfkeyrandi bíll á vegum farveitunnar Uber kom við sögu. Bíllinn ók á gangandi konu með þeim afleiðingum að hún lést. Uber hefur í kjölfarið stöðvað tilraunir með sjálfkeyrandi bíla í Norður-Ameríku. Tesla Tengdar fréttir Sjálfkeyrandi bílar Uber í basli fyrir banaslysið Tilraunir fyrirtækisins höfðu ekki gengið eftir væntingum og ökumenn þurftu að grípa mun oftar inn í en hjá öðrum fyrirtækjum sem vinna að því að þróa sjálfkeyrandi bíla. 25. mars 2018 07:51 Uber hafði fækkað skynjurum á sjálfkeyrandi bílum fyrir banaslys Aðeins einn leysinemi var á Uber-bíl sem ók á gangandi konu í síðustu viku. Framleiðandi nemanna segir að fleiri þurfi að vera til staðar til að forðast blindbletti. 28. mars 2018 09:56 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Kveikt var á sjálfstýringu Tesla-bifreiðar þegar banaslys varð í Kaliforníu 23. mars. Tesla-bifreiðin af tegundinni Model X hafnaði á vegartálma úr steinsteypu og kviknaði í henni í framhaldinu. Tesla segir að 38 ára gamall ökumaður bifreiðarinnar hafi kveikt á sjálfstýringu bílsins stuttu áður en slysið átti sér stað. Ökumaðurinn fékk nokkrar viðvaranir um að taka við stýrinu áður en slysið varð. Hendur ökumannsins voru ekki á stýrinu sex sekúndum fyrir áreksturinn. Ekki liggur fyrir hvort að skynjarar bílsins hafi numið vegartálmann. Sjálfstýringarkerfi Tesla-bifreiðanna getur bremsað, gefið í og stýrt sjálft undir ákveðnum kringumstæðum en það er flokkað sem hjálparkerfi ökumanns og því ekki ætlast til að það sé notað eitt og sér. Gert er ráð fyrir að ökumaðurinn sé alltaf með hendurnar á stýrinu. Töluverð umræða hefur átt sér stað um öryggi sjálfkeyrandi bíla í kjölfar banaslyss í Arizona í Bandaríkjunum þar sem sjálfkeyrandi bíll á vegum farveitunnar Uber kom við sögu. Bíllinn ók á gangandi konu með þeim afleiðingum að hún lést. Uber hefur í kjölfarið stöðvað tilraunir með sjálfkeyrandi bíla í Norður-Ameríku.
Tesla Tengdar fréttir Sjálfkeyrandi bílar Uber í basli fyrir banaslysið Tilraunir fyrirtækisins höfðu ekki gengið eftir væntingum og ökumenn þurftu að grípa mun oftar inn í en hjá öðrum fyrirtækjum sem vinna að því að þróa sjálfkeyrandi bíla. 25. mars 2018 07:51 Uber hafði fækkað skynjurum á sjálfkeyrandi bílum fyrir banaslys Aðeins einn leysinemi var á Uber-bíl sem ók á gangandi konu í síðustu viku. Framleiðandi nemanna segir að fleiri þurfi að vera til staðar til að forðast blindbletti. 28. mars 2018 09:56 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Sjálfkeyrandi bílar Uber í basli fyrir banaslysið Tilraunir fyrirtækisins höfðu ekki gengið eftir væntingum og ökumenn þurftu að grípa mun oftar inn í en hjá öðrum fyrirtækjum sem vinna að því að þróa sjálfkeyrandi bíla. 25. mars 2018 07:51
Uber hafði fækkað skynjurum á sjálfkeyrandi bílum fyrir banaslys Aðeins einn leysinemi var á Uber-bíl sem ók á gangandi konu í síðustu viku. Framleiðandi nemanna segir að fleiri þurfi að vera til staðar til að forðast blindbletti. 28. mars 2018 09:56