Fimm hafa fallið í mótmælaaðgerðum á Gasa-ströndinni Sylvía Hall skrifar 30. mars 2018 12:14 17.000 Palestínumenn hafa safnast saman á Gasa-ströndinni. Vísir/AFP Palestínumenn á Gasa-ströndinni hafa safnast saman á ísraelsku landamærunum til mótmæla flótta Palestínumanna frá landinu árið 1948 í kjölfar þess að Írsaelska ríkið var stofnað, en 70 ár eru liðin frá atburðinum. Mótmælin hófust í gær og munu standa yfir í sex vikur. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Palestínu hafa nú þegar fimm fallið og 350 verið særðir af völdum Ísraelshers. Ísraelski herinn sagði mótmælendurna skapa óeirðir og að einstaklingarnir sem féllu höfðu verið meðal þeirra sem áttu upptökin að uppþotinu. Talsmaður ísraelska hersins sagði í færslu á Twitter-aðgangi sínum að um 17.000 Palestínumenn stæðu nú við landamærin og að herinn myndi bregðast við mótmælunum ef þess gerist þörf.Update: 17,000 Palestinians are rioting in 5 locations along the Gaza Strip security fence. The rioters are rolling burning tires and hurling firebombs & rocks at the security fence & IDF troops, who are responding w riot dispersal means and firing towards main instigators — IDF (@IDFSpokesperson) March 30, 2018 Samkvæmt yfirvöldum í Palestínu var Omar Samour, 27 ára bóndi, drepinn af völdum skriðdreka á vegum ísraelska hersins áður en mótmælin hófust og að annar maður hafi slasast. Vitni segja mennina hafa verið að tína kryddjurtir þegar atvikið varð. Hamas-liðar saka Ísraela um að hafa drepið bóndann til að ógna Palestínumönnum og fá þá til að falla frá mótmælaaðgerðunum. Mið-Austurlönd Palestína Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Sjá meira
Palestínumenn á Gasa-ströndinni hafa safnast saman á ísraelsku landamærunum til mótmæla flótta Palestínumanna frá landinu árið 1948 í kjölfar þess að Írsaelska ríkið var stofnað, en 70 ár eru liðin frá atburðinum. Mótmælin hófust í gær og munu standa yfir í sex vikur. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Palestínu hafa nú þegar fimm fallið og 350 verið særðir af völdum Ísraelshers. Ísraelski herinn sagði mótmælendurna skapa óeirðir og að einstaklingarnir sem féllu höfðu verið meðal þeirra sem áttu upptökin að uppþotinu. Talsmaður ísraelska hersins sagði í færslu á Twitter-aðgangi sínum að um 17.000 Palestínumenn stæðu nú við landamærin og að herinn myndi bregðast við mótmælunum ef þess gerist þörf.Update: 17,000 Palestinians are rioting in 5 locations along the Gaza Strip security fence. The rioters are rolling burning tires and hurling firebombs & rocks at the security fence & IDF troops, who are responding w riot dispersal means and firing towards main instigators — IDF (@IDFSpokesperson) March 30, 2018 Samkvæmt yfirvöldum í Palestínu var Omar Samour, 27 ára bóndi, drepinn af völdum skriðdreka á vegum ísraelska hersins áður en mótmælin hófust og að annar maður hafi slasast. Vitni segja mennina hafa verið að tína kryddjurtir þegar atvikið varð. Hamas-liðar saka Ísraela um að hafa drepið bóndann til að ógna Palestínumönnum og fá þá til að falla frá mótmælaaðgerðunum.
Mið-Austurlönd Palestína Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Sjá meira