Bannað að birta pólitískar tilkynningar nema frá Sjálfstæðisflokknum Jakob Bjarnar skrifar 9. apríl 2018 22:04 Sara Óskarsson, þriðja frá vinstri meðal mótmælenda vina sinna, furðar sig á því sem hún kallar hræsni á Seltjarnarnesi. Sara Óskarsson, Pírati og aktívisti, furðar sig mjög á því sem hún kallar hræsni á Seltjarnarnesi, nánar tiltekið í Facebookhópnum „Íbúar á Seltjarnarnesi“. „Svo mikill tvískinnungur hjá XD svo oft,“ segir hún mædd og trúir félögum sínum í Pírötum á Facebook fyrir raunum sínum inni á þessum Facebook-hópi Seltirninga. En, á Seltjarnarnesinu ríkir Sjálfstæðisflokkurinn og er með öruggan meirihluta í bæjarstjórn.Sara greinir Pírötum frá raunum sínum inni á Facebookhópi Seltirninga, en þar ráða Sjálfstæðismenn lögum og lofum, í stóru sem smáu, ef marka má Söru.„Inn á þennan hóp Íbúar á Seltjarnarnesi (sem á að vera bara samskiptahópur fyrir nesbúa) mátti sko ALLS ekki setja neinar pólitískar tilkynningar fyrir Pírata eða neina framboðsfundi né neitt áður,“ segir Sara. Og greinir frá því að hún hafi margreint að setja þar inn upplýsingar um Píratafundi. „En því var öllu eytt af admin hraðar en þú gast sagt Sjálfstæðisflokkurinn. Nú er einn admin sjálf í framboði fyrir D á nesinu og er byrjuð að skella svona inn,“ segir Sara og veit ekki hvort hún er að koma eða fara: „Hálftryst bara og vandró.“ En, um er að ræða tilkynningu um fund á vegum Sjálfstæðisflokksins um samgöngumál. Sara sjálf skrifaði vitaskuld athugasemd við téða tilkynningu að sér finnist athyglisvert að nú megi allt í einu setja inn í hópinn pólitískar auglýsingar. „En gott að vita af því og þá vænti ég að það verði jafnræði í þeim efnum, ekki satt?“ Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sjá meira
Sara Óskarsson, Pírati og aktívisti, furðar sig mjög á því sem hún kallar hræsni á Seltjarnarnesi, nánar tiltekið í Facebookhópnum „Íbúar á Seltjarnarnesi“. „Svo mikill tvískinnungur hjá XD svo oft,“ segir hún mædd og trúir félögum sínum í Pírötum á Facebook fyrir raunum sínum inni á þessum Facebook-hópi Seltirninga. En, á Seltjarnarnesinu ríkir Sjálfstæðisflokkurinn og er með öruggan meirihluta í bæjarstjórn.Sara greinir Pírötum frá raunum sínum inni á Facebookhópi Seltirninga, en þar ráða Sjálfstæðismenn lögum og lofum, í stóru sem smáu, ef marka má Söru.„Inn á þennan hóp Íbúar á Seltjarnarnesi (sem á að vera bara samskiptahópur fyrir nesbúa) mátti sko ALLS ekki setja neinar pólitískar tilkynningar fyrir Pírata eða neina framboðsfundi né neitt áður,“ segir Sara. Og greinir frá því að hún hafi margreint að setja þar inn upplýsingar um Píratafundi. „En því var öllu eytt af admin hraðar en þú gast sagt Sjálfstæðisflokkurinn. Nú er einn admin sjálf í framboði fyrir D á nesinu og er byrjuð að skella svona inn,“ segir Sara og veit ekki hvort hún er að koma eða fara: „Hálftryst bara og vandró.“ En, um er að ræða tilkynningu um fund á vegum Sjálfstæðisflokksins um samgöngumál. Sara sjálf skrifaði vitaskuld athugasemd við téða tilkynningu að sér finnist athyglisvert að nú megi allt í einu setja inn í hópinn pólitískar auglýsingar. „En gott að vita af því og þá vænti ég að það verði jafnræði í þeim efnum, ekki satt?“
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sjá meira