Segir núverandi örorkulífeyriskerfi algjörlega gjaldþrota Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 8. apríl 2018 14:12 "Kerfið sjálft stuðlar að aukinni örorku í samfélaginu,“ segir Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar. Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar og fyrrverandi félags-og jafnréttismálaráðherra, segir að núverandi örorkulífeyriskerfi sé algjörlega gjaldþrota. Það ýti fólki út á örorku og refsi fyrir atvinnuþátttöku. Þorsteinn var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þjóðmálaþættinum Sprengisandi og ræddi meðal annars um sinn gamla málaflokk, félagsmálin, og nýja fjármálaáætlun til næstu fimm ára. „Kerfið sjálft stuðlar að aukinni örorku í samfélaginu,“ segir Þorsteinn sem segist alltaf fá sömu svörin þegar hann spyrji hagsmunaaðila um örorkukerfið. Það liggi ljóst fyrir að fólk vill vera eins virkt og það mögulega getur og hann segir fólk kvarta undan letjandi kerfi.Þuríður Harpa hjá Öryrkjabandalaginu lýsti yfir verulegum vonbrigðum með nýja fjármálaáætlun og segir hana ávísun á fátækt og eymd.Vísir/ Valgarður GíslasonÞorsteinn segist ekki ætla að leggja dóm á stöðu málaflokksins í nýkynntri fjármálaáætlun til næstu fimm ára því að hann mati sé heildarendurskoðun á örorkulífeyriskerfinu lykillinn. „Ég skil mætavel gagnrýni Öryrkjabandalagsins en þarna held ég að við verðum að spyrja að leikslokum þegar við sjáum framan í nýtt örorkulífeyriskerfi,“ segir Þorsteinn sem segir að búið sé að leggja grunn að nýju kerfi og hann vonast til að vinnan gangi vel. „Það var búið að vinna áfram að frekari útfærslu á meðan ég var í félagsmálaráðuneytinu og mér heyrist að nýr ráðherra sé að vinna út frá svipaðri línu. Þetta er gríðarlega mikilvæg en mjög vandmeðfarin breyting,“ segir Þorsteinn. Að mati Þorsteins sé einn helsti galli núverandi kerfis að það nær ekki að taka á hinum undirliggjandi vanda. „Núverandi örorkulífeyriskerfi byggir í rauninni á því að reyna að tryggja fólki einhverja framfærslu sem er alls ekki góð en alls ekki að taka á undirliggjandi vanda; af hverju er fólk að detta út af vinnumarkaðnum? Hvaða stuðning þarf það til að komast þangað inn aftur?“ Þorsteinn segir „krónu á móti krónu skerðingu“ vera með verstu refsingunum sem sé í kerfinu. Það hreinlega borgi sig ekki fyrir fólk að vinna.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild í myndspilaranum hér að neðan. Tengdar fréttir Segir fjármálaáætlunina með öllu óraunhæfa Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, var afar gagnrýninn á fjármálaáætlunar næstu fimm ára. 7. apríl 2018 15:02 Öryrkjar segja fjármálaáætlun ávísun á fátækt og eymd Þuríður Harpa segir nýja fjármálaáætlun halda við og búa til félagsleg vandamál. 5. apríl 2018 10:44 Óábyrg í ljósi spádóma Stjórnarandstöðuþingmenn segja fjármálaáætlunina vonbrigði. Of lítið sé lagt í nauðsynlegar úrbætur í samgöngukerfinu og örorku- og ellilífeyrisþegar mæti afgangi. Varaformaður Viðreisnar segir stjórnina líta fram hjá stöðu hagkerfisins. 5. apríl 2018 06:00 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar og fyrrverandi félags-og jafnréttismálaráðherra, segir að núverandi örorkulífeyriskerfi sé algjörlega gjaldþrota. Það ýti fólki út á örorku og refsi fyrir atvinnuþátttöku. Þorsteinn var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þjóðmálaþættinum Sprengisandi og ræddi meðal annars um sinn gamla málaflokk, félagsmálin, og nýja fjármálaáætlun til næstu fimm ára. „Kerfið sjálft stuðlar að aukinni örorku í samfélaginu,“ segir Þorsteinn sem segist alltaf fá sömu svörin þegar hann spyrji hagsmunaaðila um örorkukerfið. Það liggi ljóst fyrir að fólk vill vera eins virkt og það mögulega getur og hann segir fólk kvarta undan letjandi kerfi.Þuríður Harpa hjá Öryrkjabandalaginu lýsti yfir verulegum vonbrigðum með nýja fjármálaáætlun og segir hana ávísun á fátækt og eymd.Vísir/ Valgarður GíslasonÞorsteinn segist ekki ætla að leggja dóm á stöðu málaflokksins í nýkynntri fjármálaáætlun til næstu fimm ára því að hann mati sé heildarendurskoðun á örorkulífeyriskerfinu lykillinn. „Ég skil mætavel gagnrýni Öryrkjabandalagsins en þarna held ég að við verðum að spyrja að leikslokum þegar við sjáum framan í nýtt örorkulífeyriskerfi,“ segir Þorsteinn sem segir að búið sé að leggja grunn að nýju kerfi og hann vonast til að vinnan gangi vel. „Það var búið að vinna áfram að frekari útfærslu á meðan ég var í félagsmálaráðuneytinu og mér heyrist að nýr ráðherra sé að vinna út frá svipaðri línu. Þetta er gríðarlega mikilvæg en mjög vandmeðfarin breyting,“ segir Þorsteinn. Að mati Þorsteins sé einn helsti galli núverandi kerfis að það nær ekki að taka á hinum undirliggjandi vanda. „Núverandi örorkulífeyriskerfi byggir í rauninni á því að reyna að tryggja fólki einhverja framfærslu sem er alls ekki góð en alls ekki að taka á undirliggjandi vanda; af hverju er fólk að detta út af vinnumarkaðnum? Hvaða stuðning þarf það til að komast þangað inn aftur?“ Þorsteinn segir „krónu á móti krónu skerðingu“ vera með verstu refsingunum sem sé í kerfinu. Það hreinlega borgi sig ekki fyrir fólk að vinna.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild í myndspilaranum hér að neðan.
Tengdar fréttir Segir fjármálaáætlunina með öllu óraunhæfa Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, var afar gagnrýninn á fjármálaáætlunar næstu fimm ára. 7. apríl 2018 15:02 Öryrkjar segja fjármálaáætlun ávísun á fátækt og eymd Þuríður Harpa segir nýja fjármálaáætlun halda við og búa til félagsleg vandamál. 5. apríl 2018 10:44 Óábyrg í ljósi spádóma Stjórnarandstöðuþingmenn segja fjármálaáætlunina vonbrigði. Of lítið sé lagt í nauðsynlegar úrbætur í samgöngukerfinu og örorku- og ellilífeyrisþegar mæti afgangi. Varaformaður Viðreisnar segir stjórnina líta fram hjá stöðu hagkerfisins. 5. apríl 2018 06:00 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Segir fjármálaáætlunina með öllu óraunhæfa Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, var afar gagnrýninn á fjármálaáætlunar næstu fimm ára. 7. apríl 2018 15:02
Öryrkjar segja fjármálaáætlun ávísun á fátækt og eymd Þuríður Harpa segir nýja fjármálaáætlun halda við og búa til félagsleg vandamál. 5. apríl 2018 10:44
Óábyrg í ljósi spádóma Stjórnarandstöðuþingmenn segja fjármálaáætlunina vonbrigði. Of lítið sé lagt í nauðsynlegar úrbætur í samgöngukerfinu og örorku- og ellilífeyrisþegar mæti afgangi. Varaformaður Viðreisnar segir stjórnina líta fram hjá stöðu hagkerfisins. 5. apríl 2018 06:00