Draumur að rætast hjá 16 ára nýliða: „Heiður að fá að æfa með þessum mönnum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. apríl 2018 14:00 Haukur Þrastarson fær ekki bílprófið fyrr en í næstu viku. vísir/rakel ósk Haukur Þrastarson, 16 ára gamall leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, spilar sinn fyrsta A-landsleik í dag þegar að Ísland mætir Noregi í Gulldeildinni í Björgvin. Haukur er búinn að vera hreint magnaður í vetur og var valinn í úrvalslið deildarinnar en hann var ein nig útnefndur besti ungi leikmaður Olís-deildarinnar.Hann hóf æfingar með A-landsliðinu um páskana og kveðst eðlilega mjög spenntur fyrir komandi verkefni. „Þetta er bara búið að vera mjög gaman. Það er heiður að fá að æfa með þessum mönnum,“ segir Haukur, en telur hann sig nógu sterkan í þetta verkefni? „Já, ég tel mig vera það. Auðvitað vantar mig smá upp á en það kemur. Vonandi fær ég eitthvað að spila. Það kemur bara í ljós. Ég veit það ekki en ég er ekkert smeykur,“ segir Haukur. Selfyssingurinn ungi er að upplifa draum allra handboltamanna þó hann rætist fyrr hjá honum en flestum öðrum.„Þetta er búið að vera draumurinn síðan a ð ég byrjaði. Það er draumur allra að fá að spila með A-landsliðinu. Það er heiður,“ segir Haukur Þrastarson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Hrikalega ánægðir að fá Gumma sem er einn besti þjálfari heims Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í Gulldeildinni í dag. 5. apríl 2018 13:00 Ragnar er 27 ára nýliði í landsliðinu: „Tækifæri til að gera meira úr ferlinum“ Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson fær sitt fyrsta tækifæri með íslenska landsliðinu í handbolta í Gulldeildinni um helgina. 4. apríl 2018 14:30 Aron segir handboltagreind og kraft einkenna nýliðana í landsliðinu Aron Pálmarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru báðir mjög spenntir fyrir ungviðinu sem fær nú tækifæri með íslenska landsliðinu. 4. apríl 2018 13:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira
Haukur Þrastarson, 16 ára gamall leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, spilar sinn fyrsta A-landsleik í dag þegar að Ísland mætir Noregi í Gulldeildinni í Björgvin. Haukur er búinn að vera hreint magnaður í vetur og var valinn í úrvalslið deildarinnar en hann var ein nig útnefndur besti ungi leikmaður Olís-deildarinnar.Hann hóf æfingar með A-landsliðinu um páskana og kveðst eðlilega mjög spenntur fyrir komandi verkefni. „Þetta er bara búið að vera mjög gaman. Það er heiður að fá að æfa með þessum mönnum,“ segir Haukur, en telur hann sig nógu sterkan í þetta verkefni? „Já, ég tel mig vera það. Auðvitað vantar mig smá upp á en það kemur. Vonandi fær ég eitthvað að spila. Það kemur bara í ljós. Ég veit það ekki en ég er ekkert smeykur,“ segir Haukur. Selfyssingurinn ungi er að upplifa draum allra handboltamanna þó hann rætist fyrr hjá honum en flestum öðrum.„Þetta er búið að vera draumurinn síðan a ð ég byrjaði. Það er draumur allra að fá að spila með A-landsliðinu. Það er heiður,“ segir Haukur Þrastarson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Hrikalega ánægðir að fá Gumma sem er einn besti þjálfari heims Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í Gulldeildinni í dag. 5. apríl 2018 13:00 Ragnar er 27 ára nýliði í landsliðinu: „Tækifæri til að gera meira úr ferlinum“ Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson fær sitt fyrsta tækifæri með íslenska landsliðinu í handbolta í Gulldeildinni um helgina. 4. apríl 2018 14:30 Aron segir handboltagreind og kraft einkenna nýliðana í landsliðinu Aron Pálmarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru báðir mjög spenntir fyrir ungviðinu sem fær nú tækifæri með íslenska landsliðinu. 4. apríl 2018 13:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira
Aron: Hrikalega ánægðir að fá Gumma sem er einn besti þjálfari heims Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í Gulldeildinni í dag. 5. apríl 2018 13:00
Ragnar er 27 ára nýliði í landsliðinu: „Tækifæri til að gera meira úr ferlinum“ Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson fær sitt fyrsta tækifæri með íslenska landsliðinu í handbolta í Gulldeildinni um helgina. 4. apríl 2018 14:30
Aron segir handboltagreind og kraft einkenna nýliðana í landsliðinu Aron Pálmarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru báðir mjög spenntir fyrir ungviðinu sem fær nú tækifæri með íslenska landsliðinu. 4. apríl 2018 13:30