Fá bara fjóra frídaga fram að fyrsta leik í Pepsi-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2018 22:30 Ólafur H. Kristjánsson. Stöð 2 Sport Ólafur H. Kristjánsson tók í vetur við liði FH af Heimi Guðjónssyni og mun stýra Hafnarfjarðarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Ólafur leyfir fólki að fylgjast aðeins með álaginu á hans leikmenn á undirbúningstímabilinu en hann hefur sagt frá æfingaplönum liðsins inn á Twitter. Í nýjustu dagskrá færslu FH-þjálfarans þá segir Ólafur frá því hvernig þetta verður hjá FH-liðinu á síðustu fjórum vikunum fram að móti. Þar kemur fram að FH-strákarnir fá aðeins fjóra daga í frí á næstu 26 dögum og að FH-liðið muni spila fjóra æfingaleiki fram að fyrsta leik í Pepsi-deildinni.26 dagar í fyrsta leik í @pepsideildin. 18 æfingar, 4 frídagar, 4 ÆFINGAleikir; @FCStjarnan 05.04. @selfossfotbolti 11.04.@LeiknirRvkFC 14.04.@IBVsport 22.04. Skemmtilegasta sumardeild í heimi. Fáum HM sem krydd í tilveruna. Gerist ekki betra. — OliK (@OKristjans) April 2, 2018 FH-liðið mun spila við tvö Pepsi-deildarlið, Stjörnuna og ÍBV, og svo tvö Inkasso-lið, Selfoss og Leikni R. FH mun spila síðasta æfingaleik sinn sex dögum fyrir fyrsta leik. Það er gott hljóð í Ólafi sem getur ekki beðið eftir því að „skemmtilegasta sumardeild í heimi“ hefjist. Fyrsti leikur FH í Pepsi-deildinni verður á móti Grindavík laugardaginn 28. apríl næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig álagið hefur verið á leikmenn FH-liðsins það sem af er árinu.85 dagar að baki frá áramótum. 67 æfingar, 3 test, 9 "mótsleikir", 3 æfingaleikir, 21 frídagur. #PreSeason Lokaspretturinn — OliK (@OKristjans) April 2, 2018 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira
Ólafur H. Kristjánsson tók í vetur við liði FH af Heimi Guðjónssyni og mun stýra Hafnarfjarðarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Ólafur leyfir fólki að fylgjast aðeins með álaginu á hans leikmenn á undirbúningstímabilinu en hann hefur sagt frá æfingaplönum liðsins inn á Twitter. Í nýjustu dagskrá færslu FH-þjálfarans þá segir Ólafur frá því hvernig þetta verður hjá FH-liðinu á síðustu fjórum vikunum fram að móti. Þar kemur fram að FH-strákarnir fá aðeins fjóra daga í frí á næstu 26 dögum og að FH-liðið muni spila fjóra æfingaleiki fram að fyrsta leik í Pepsi-deildinni.26 dagar í fyrsta leik í @pepsideildin. 18 æfingar, 4 frídagar, 4 ÆFINGAleikir; @FCStjarnan 05.04. @selfossfotbolti 11.04.@LeiknirRvkFC 14.04.@IBVsport 22.04. Skemmtilegasta sumardeild í heimi. Fáum HM sem krydd í tilveruna. Gerist ekki betra. — OliK (@OKristjans) April 2, 2018 FH-liðið mun spila við tvö Pepsi-deildarlið, Stjörnuna og ÍBV, og svo tvö Inkasso-lið, Selfoss og Leikni R. FH mun spila síðasta æfingaleik sinn sex dögum fyrir fyrsta leik. Það er gott hljóð í Ólafi sem getur ekki beðið eftir því að „skemmtilegasta sumardeild í heimi“ hefjist. Fyrsti leikur FH í Pepsi-deildinni verður á móti Grindavík laugardaginn 28. apríl næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig álagið hefur verið á leikmenn FH-liðsins það sem af er árinu.85 dagar að baki frá áramótum. 67 æfingar, 3 test, 9 "mótsleikir", 3 æfingaleikir, 21 frídagur. #PreSeason Lokaspretturinn — OliK (@OKristjans) April 2, 2018
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira