Pepsideildin hefst síðan 27. apríl með leik Vals og KR.
Stofnuð hefur verið sérstök Facebook-síðu Pepsimarkanna og er ætlunin að gefa nokkrum heppnum vinum þáttarins áskrift að Stöð 2 Sport.
Hörður Magnússon og sérfræðingar hans í Pepsimörkunum eru að gera allt klárt fyrir tímabilið en núna eru aðeins níu dagar í fyrsta leik og spennan farin að magnast hjá íslenskum fótboltáhugamönnum.
Rúnar Kristinsson er ánægður með 19. manninn sem gefst ekki upp.