Mál Arnfríðar fer fyrir Hæstarétt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. apríl 2018 13:05 Talið var að orð ríkissaksóknara myndu auka líkurnar á því að Hæstiréttur veitti áfrýjunarleyfið sem nú er orðin niðurstaðan. Dómsmálaráðuneytið Hæstiréttur hefur fallist á kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar lögmanns um áfrýjunarleyfi í máli sem Arnfríður Einarsdóttir dæmdi í Landsrétti í mars. Í málinu var karlmaður dæmdur í sautján mánaða fangelsi fyrir ýmis umferðarlagabrot og brot á reynslulausn. Áður en til meðferðar málsins kom í Landsrétti gerði Vilhjálmur, verjandi mannsins, þá kröfu að Arnfríður, einn þriggja dómara í málinu, viki sæti. Ástæðan væri sú að Arnfríður hefði verið ein fjögurra sem dómsmálaráðherra skipaði dómara við Landsrétt þrátt fyrir að hún hefði ekki verið á lista þeirra fimmtán sem sérstök hæfisnefnd taldi hæfasta. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að skipun ráðherra hefði verið ólögmæt. Landsréttur kvað upp úrskurð í málinu þann 22. febrúar og var niðurstaðan sú að Arnfríði bæri ekki að víkja sæti. Arnfríður kvað upp úrskurðinn sjálf auk þeirra Jóhannesar Sigurðssonar og Þorgeirs Inga Njálssonar. Leitaði Vilhjálmur til Hæstaréttar sem vísaði kröfunni frá. Eftir að dómur var kveðinn upp í málinu í mars óskaði Vilhjálmur eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Jón H. B. Snorrason, saksóknari í máli umjóðbanda Vilhjálms, mælti með því fyrir hönd ríkissaksóknara að mjög mikilvægt væri að fá úrlausn Hæstaréttar um málið. Landsréttarmálið Tengdar fréttir Hæstiréttur vísar frá kröfu um vanhæfi dómara við Landsrétt Hæstiréttur hefur vísað frá kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þess efnis að Arnfríður Einarsdóttir, dómari í Landsrétti, víki sæti í tilteknu sakamáli sökum vanhæfis. 8. mars 2018 12:29 Arnfríður ekki vanhæf Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður krafðist þess að Arnfríður viki í málinu vegna vanhæfis, þar sem hún hafi ekki verið skipuð dómari með lögmætum hætti. 22. febrúar 2018 15:57 „Sýnir að það er ekki þessi tiltrú sem ætti jafnan að vera á dómsmálaráðherra“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir umræðuna um hugsanlega vantrauststillögu stjórnarandstöðuflokkanna á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sýna alvarleika Landsréttarmálsins. 5. mars 2018 21:21 Ríkissaksóknari vill úrlausn Hæstaréttar um skipan Arnfríðar Talið er að orð ríkissaksóknara auki líkurnar á því að Hæstiréttur veiti áfrýjunarleyfið. 15. apríl 2018 21:15 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutan Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Hæstiréttur hefur fallist á kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar lögmanns um áfrýjunarleyfi í máli sem Arnfríður Einarsdóttir dæmdi í Landsrétti í mars. Í málinu var karlmaður dæmdur í sautján mánaða fangelsi fyrir ýmis umferðarlagabrot og brot á reynslulausn. Áður en til meðferðar málsins kom í Landsrétti gerði Vilhjálmur, verjandi mannsins, þá kröfu að Arnfríður, einn þriggja dómara í málinu, viki sæti. Ástæðan væri sú að Arnfríður hefði verið ein fjögurra sem dómsmálaráðherra skipaði dómara við Landsrétt þrátt fyrir að hún hefði ekki verið á lista þeirra fimmtán sem sérstök hæfisnefnd taldi hæfasta. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að skipun ráðherra hefði verið ólögmæt. Landsréttur kvað upp úrskurð í málinu þann 22. febrúar og var niðurstaðan sú að Arnfríði bæri ekki að víkja sæti. Arnfríður kvað upp úrskurðinn sjálf auk þeirra Jóhannesar Sigurðssonar og Þorgeirs Inga Njálssonar. Leitaði Vilhjálmur til Hæstaréttar sem vísaði kröfunni frá. Eftir að dómur var kveðinn upp í málinu í mars óskaði Vilhjálmur eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Jón H. B. Snorrason, saksóknari í máli umjóðbanda Vilhjálms, mælti með því fyrir hönd ríkissaksóknara að mjög mikilvægt væri að fá úrlausn Hæstaréttar um málið.
Landsréttarmálið Tengdar fréttir Hæstiréttur vísar frá kröfu um vanhæfi dómara við Landsrétt Hæstiréttur hefur vísað frá kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þess efnis að Arnfríður Einarsdóttir, dómari í Landsrétti, víki sæti í tilteknu sakamáli sökum vanhæfis. 8. mars 2018 12:29 Arnfríður ekki vanhæf Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður krafðist þess að Arnfríður viki í málinu vegna vanhæfis, þar sem hún hafi ekki verið skipuð dómari með lögmætum hætti. 22. febrúar 2018 15:57 „Sýnir að það er ekki þessi tiltrú sem ætti jafnan að vera á dómsmálaráðherra“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir umræðuna um hugsanlega vantrauststillögu stjórnarandstöðuflokkanna á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sýna alvarleika Landsréttarmálsins. 5. mars 2018 21:21 Ríkissaksóknari vill úrlausn Hæstaréttar um skipan Arnfríðar Talið er að orð ríkissaksóknara auki líkurnar á því að Hæstiréttur veiti áfrýjunarleyfið. 15. apríl 2018 21:15 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutan Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Hæstiréttur vísar frá kröfu um vanhæfi dómara við Landsrétt Hæstiréttur hefur vísað frá kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þess efnis að Arnfríður Einarsdóttir, dómari í Landsrétti, víki sæti í tilteknu sakamáli sökum vanhæfis. 8. mars 2018 12:29
Arnfríður ekki vanhæf Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður krafðist þess að Arnfríður viki í málinu vegna vanhæfis, þar sem hún hafi ekki verið skipuð dómari með lögmætum hætti. 22. febrúar 2018 15:57
„Sýnir að það er ekki þessi tiltrú sem ætti jafnan að vera á dómsmálaráðherra“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir umræðuna um hugsanlega vantrauststillögu stjórnarandstöðuflokkanna á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sýna alvarleika Landsréttarmálsins. 5. mars 2018 21:21
Ríkissaksóknari vill úrlausn Hæstaréttar um skipan Arnfríðar Talið er að orð ríkissaksóknara auki líkurnar á því að Hæstiréttur veiti áfrýjunarleyfið. 15. apríl 2018 21:15