Forsætisráðherra og strokufanginn tóku sama flug til Svíþjóðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. apríl 2018 17:09 Katrín ásamt Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands í Stokkhólmi í dag. Narendra Modi Katrín Jakobsdóttir var í flugi Icelandair til Stokkhólms sem fór í loftið frá Keflavík klukkan 7:34. Strokufanginn Sindri Þór Stefánsson var um borð í sömu vél. Frá þessu greinir RÚV. Katrín er viðstödd leiðtogafund Norðurlanda og Indlands sem fram fer í sænsku borginni í dag. Farþegi í flugvélinni tjáði RÚV að hann hefði ekki orðið var við neitt óvenjulegt í fluginu í morgun. Katrín hafi verið á almennu farrými. Vélin lenti klukkan 12:45 að staðartíma á Arlanda flugvellinum. Sindri flúði úr opna fangelsinu að Sogni klukkan eitt í nótt og villti á sér heimildir til að komast í flugið til Svíþjóðar. Hann gæti nú verið hvar sem er í Evrópu segir lögreglan á Suðurnesjum. Talið er fullvíst að Sindri Þór eigi sér vitorðsmann. Hann er grunaður um aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði. Hann hefur verið í gæsluvarðhaldi undanfarnar tíu vikur.Prime Ministers @narendramodi and @katrinjak reviewed the full range of India-Iceland relations during their meeting today. pic.twitter.com/kSOJL924KB— PMO India (@PMOIndia) April 17, 2018 Tengdar fréttir Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00 Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir var í flugi Icelandair til Stokkhólms sem fór í loftið frá Keflavík klukkan 7:34. Strokufanginn Sindri Þór Stefánsson var um borð í sömu vél. Frá þessu greinir RÚV. Katrín er viðstödd leiðtogafund Norðurlanda og Indlands sem fram fer í sænsku borginni í dag. Farþegi í flugvélinni tjáði RÚV að hann hefði ekki orðið var við neitt óvenjulegt í fluginu í morgun. Katrín hafi verið á almennu farrými. Vélin lenti klukkan 12:45 að staðartíma á Arlanda flugvellinum. Sindri flúði úr opna fangelsinu að Sogni klukkan eitt í nótt og villti á sér heimildir til að komast í flugið til Svíþjóðar. Hann gæti nú verið hvar sem er í Evrópu segir lögreglan á Suðurnesjum. Talið er fullvíst að Sindri Þór eigi sér vitorðsmann. Hann er grunaður um aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði. Hann hefur verið í gæsluvarðhaldi undanfarnar tíu vikur.Prime Ministers @narendramodi and @katrinjak reviewed the full range of India-Iceland relations during their meeting today. pic.twitter.com/kSOJL924KB— PMO India (@PMOIndia) April 17, 2018
Tengdar fréttir Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00 Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira
Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00
Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01