Vilt þú gera framúrskarandi Skaup fyrir RÚV? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. apríl 2018 11:27 Dóri DNA og Dóra Jóhannsdóttir í einum af mörgum hlutverkum sínum í Skaupinu í ár. Skjáskot af vef RÚV Ríkisútvarpið auglýsir eftir áhugasömu fólki til að taka að sér Áramótaskaupið þetta árið. Sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur hefur til umráða 32 milljónir króna til að standa straum af kostnaði við vekrefnið. RÚV auglýsti einnig eftir fólki til þess að taka verkið að sér í fyrra en þá voru 30 milljónir króna sem framleiðandi hafði úr að spila. Krafa er gerð um „framúrskarandi gæði og hugmyndaauðgi“, Skaupið skal vera 50-55 mínútur að lengd, innihald skal vera í samræmi við gildandi lög og reglur um efni sem sýnt er á RÚV og þá verður framleiðandi að fara eftir leikarasamningi RÚV við Félag íslenskra leikara við framleiðslu efnisins. Farið verður fram á reglulegt samtal við dagskrárstjóra og aðkomu hans að lykilákvörðunum sem snerta framleiðsluna, þ.m.t. samþykkt handrits, starfsfólks og á endanlegu klippi. Grófklipptri útgáfu Skaupsins skal skila eigi síðar en 14. desember. Fullkláraðri útgáfu til útsendingar skal skila eigi síðar en 27. desember. Í tillögunum þarf að koma fram heildræn sýn á verkefnið; á aðferð innihald og nálgun við framleiðslu. Sömuleiðis ítarleg lýsing á efnistökum og nálgun í handriti, útfærslu á umgjörð, heildarsvip, uppbyggingu eða sérstöku þema auk upplýsinga um lykilstarfsmenn eða tillögur að þeim. Er átt við leikstjóra, handritshöfunda og helstu leikara. Arnór Pálmi Arnarson leikstýrði Skaupinu í fyrra en Skaupið vann til verðlauna á Edduverðlaununum sem skemmtiþáttur ársins. Að handritinu komu Anna Svava Knútsdóttir, Arnór Pálmi Arnarson, Bergur Ebbi Benediktsson, Dóra Jóhannsdóttir, Dóri DNA og Saga Garðarsdóttir en leikstjóri er Arnór Pálmi Arnarson. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí en sótt er um á vef RÚV. Fjölmiðlar Tengdar fréttir „Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“ Daði Freyr sló í gegn í lokaatriði Áramótaskaupsins. 1. janúar 2018 16:38 Skaupið kallaði fram mismunandi viðbrögð netverja Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. 31. desember 2017 23:15 Mikill meirihluti ánægður með Skaupið Mikil ánægja var á meðal landsmanna með Áramótaskaupið en heil 76% sögðu Skaupið hafa verið gott en einungis 10% slakt. 26. janúar 2018 15:48 Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Sjá meira
Ríkisútvarpið auglýsir eftir áhugasömu fólki til að taka að sér Áramótaskaupið þetta árið. Sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur hefur til umráða 32 milljónir króna til að standa straum af kostnaði við vekrefnið. RÚV auglýsti einnig eftir fólki til þess að taka verkið að sér í fyrra en þá voru 30 milljónir króna sem framleiðandi hafði úr að spila. Krafa er gerð um „framúrskarandi gæði og hugmyndaauðgi“, Skaupið skal vera 50-55 mínútur að lengd, innihald skal vera í samræmi við gildandi lög og reglur um efni sem sýnt er á RÚV og þá verður framleiðandi að fara eftir leikarasamningi RÚV við Félag íslenskra leikara við framleiðslu efnisins. Farið verður fram á reglulegt samtal við dagskrárstjóra og aðkomu hans að lykilákvörðunum sem snerta framleiðsluna, þ.m.t. samþykkt handrits, starfsfólks og á endanlegu klippi. Grófklipptri útgáfu Skaupsins skal skila eigi síðar en 14. desember. Fullkláraðri útgáfu til útsendingar skal skila eigi síðar en 27. desember. Í tillögunum þarf að koma fram heildræn sýn á verkefnið; á aðferð innihald og nálgun við framleiðslu. Sömuleiðis ítarleg lýsing á efnistökum og nálgun í handriti, útfærslu á umgjörð, heildarsvip, uppbyggingu eða sérstöku þema auk upplýsinga um lykilstarfsmenn eða tillögur að þeim. Er átt við leikstjóra, handritshöfunda og helstu leikara. Arnór Pálmi Arnarson leikstýrði Skaupinu í fyrra en Skaupið vann til verðlauna á Edduverðlaununum sem skemmtiþáttur ársins. Að handritinu komu Anna Svava Knútsdóttir, Arnór Pálmi Arnarson, Bergur Ebbi Benediktsson, Dóra Jóhannsdóttir, Dóri DNA og Saga Garðarsdóttir en leikstjóri er Arnór Pálmi Arnarson. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí en sótt er um á vef RÚV.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir „Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“ Daði Freyr sló í gegn í lokaatriði Áramótaskaupsins. 1. janúar 2018 16:38 Skaupið kallaði fram mismunandi viðbrögð netverja Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. 31. desember 2017 23:15 Mikill meirihluti ánægður með Skaupið Mikil ánægja var á meðal landsmanna með Áramótaskaupið en heil 76% sögðu Skaupið hafa verið gott en einungis 10% slakt. 26. janúar 2018 15:48 Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Sjá meira
„Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“ Daði Freyr sló í gegn í lokaatriði Áramótaskaupsins. 1. janúar 2018 16:38
Skaupið kallaði fram mismunandi viðbrögð netverja Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. 31. desember 2017 23:15
Mikill meirihluti ánægður með Skaupið Mikil ánægja var á meðal landsmanna með Áramótaskaupið en heil 76% sögðu Skaupið hafa verið gott en einungis 10% slakt. 26. janúar 2018 15:48