Glimmerherbergið: Jón sýndi slitinn kálfa og kílóin fjúka af keppendum Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2018 11:00 Bergþór Pálsson hefur misst tíu kíló. vísir Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum Allir geta dansað keppa þjóðþekktir Íslendingar í dansi en þeir dansa við fagdansara og stendur eitt par uppi sem sigurvegari. Í gærkvöldi komu sjö danspör fram og þóttu þau öll standa sig nokkuð vel. Þættirnir eru ávallt í beinni útsendingu og þegar pörin hafa stígið á svið mæta þau í svokallað Glimmerherbergi baksviðs. Þar fara þau í viðtal sem sjá má á Instagram-síðu Stöðvar 2. Viðtölin eru síðan sum sýnd síðar í þáttaröðinni. Margt skemmtilegt gerist baksviðs í Allir geta dansað og má meðal annars nefna að Jón Arnar sýndi áhorfendum meiðslin sín en hann kom fram í gærkvöldi með slitinn vöðva í kálfa. Kálfinn fjólublár og sársaukinn mikill en flestir keppendur eru sammála um það að kílóin er að fjúka af þeim og hefur til að mynda Bergþór Pálsson lést um tíu kíló frá því að æfingar hófust. Hér að neðan má sjá fjörið úr Glimmerherberginu. 900 9001 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:36pm PDT 900 9002 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:40pm PDT 900 9003 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:53pm PDT 900 9004 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:57pm PDT 900 9905 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:06pm PDT 900 9006 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:28pm PDT 900 9007 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:29pm PDT Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00 Mest lesið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum Allir geta dansað keppa þjóðþekktir Íslendingar í dansi en þeir dansa við fagdansara og stendur eitt par uppi sem sigurvegari. Í gærkvöldi komu sjö danspör fram og þóttu þau öll standa sig nokkuð vel. Þættirnir eru ávallt í beinni útsendingu og þegar pörin hafa stígið á svið mæta þau í svokallað Glimmerherbergi baksviðs. Þar fara þau í viðtal sem sjá má á Instagram-síðu Stöðvar 2. Viðtölin eru síðan sum sýnd síðar í þáttaröðinni. Margt skemmtilegt gerist baksviðs í Allir geta dansað og má meðal annars nefna að Jón Arnar sýndi áhorfendum meiðslin sín en hann kom fram í gærkvöldi með slitinn vöðva í kálfa. Kálfinn fjólublár og sársaukinn mikill en flestir keppendur eru sammála um það að kílóin er að fjúka af þeim og hefur til að mynda Bergþór Pálsson lést um tíu kíló frá því að æfingar hófust. Hér að neðan má sjá fjörið úr Glimmerherberginu. 900 9001 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:36pm PDT 900 9002 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:40pm PDT 900 9003 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:53pm PDT 900 9004 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:57pm PDT 900 9905 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:06pm PDT 900 9006 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:28pm PDT 900 9007 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:29pm PDT
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00 Mest lesið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00