„Öskrandi þörf“ fyrir kvennaframboð Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. apríl 2018 18:50 Þær Þóra Kristín Þórsdóttir og Ólöf Magnúsdóttir hafa ásamt fleirum unnið að nýjum framboðslista kvenna síðustu vikur. Konur sem undirbúa framboð í borginni ætla að kynna framboðslista og málefnaskrá á næstu dögum. Þær segja mikla þörf í sérstakt kvennaframboð en engin ein kona verði í forsvari fyrir hópinn heldur verði fyrst og fremst einblínt á málefnin og jafnræði. Þær segja byggt verði á gildum kvennalistans og femínisma.Sjá einnig: Kvennaframboð býður fram í borginni Ein þeirra sem hefur undirbúið stofnun framboðsins undanfarnar vikur er Ólöf Magnúsdóttir. Hún segir ekki búið að raða niður á lista. „Við erum búnar að ákeða að það verður engin ein forkona í flokknum. Þetta verður jafnræðisflokkur. Við leggjum mikla áherslu á jöfnuð í samfélaginu og við ætlum að vera jafnar,“ segir Ólöf. Frestur til að skila inn framboðslista rennur út á hádegi þann 5. maí. Þóra Kristín Þórsdóttir sem tekur þátt í undirbúning flokksins segir nægjan tíma til stefnu. „Við ætlum að vinna öðruvísi, tímaramminn er fínn. Borgaraflokkurinn sýndi 1987 að þetta er ekkert endilega stuttur fyrirvari. Vika er langur tími í pólitík, við höfum allt með okkur,“ segir Þóra. Þær segja mikla eftirspurn með sérstöku kvennaframboði. „Þú þarft bara að fara á samfélagsmiðla til að sjá að það er öskrandi þörf. Metoo, höfum hátt, þetta eru öfl sem öskra á breytingar,“ segir Ólöf að lokum. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. 8. apríl 2018 18:32 Metfjöldi framboðslista en auðveldara að ná manni inn Minnst fjórtán flokkar hafa lýst yfir áhuga á að bjóða fram til borgarstjórnar. Þröskuldurinn til að ná manni inn lækkar úr rúmlega 6% niður í rúmlega 4% vegna fjölgunar borgarfulltrúa. 10. apríl 2018 19:45 Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. 9. apríl 2018 22:45 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Fleiri fréttir Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Sjá meira
Konur sem undirbúa framboð í borginni ætla að kynna framboðslista og málefnaskrá á næstu dögum. Þær segja mikla þörf í sérstakt kvennaframboð en engin ein kona verði í forsvari fyrir hópinn heldur verði fyrst og fremst einblínt á málefnin og jafnræði. Þær segja byggt verði á gildum kvennalistans og femínisma.Sjá einnig: Kvennaframboð býður fram í borginni Ein þeirra sem hefur undirbúið stofnun framboðsins undanfarnar vikur er Ólöf Magnúsdóttir. Hún segir ekki búið að raða niður á lista. „Við erum búnar að ákeða að það verður engin ein forkona í flokknum. Þetta verður jafnræðisflokkur. Við leggjum mikla áherslu á jöfnuð í samfélaginu og við ætlum að vera jafnar,“ segir Ólöf. Frestur til að skila inn framboðslista rennur út á hádegi þann 5. maí. Þóra Kristín Þórsdóttir sem tekur þátt í undirbúning flokksins segir nægjan tíma til stefnu. „Við ætlum að vinna öðruvísi, tímaramminn er fínn. Borgaraflokkurinn sýndi 1987 að þetta er ekkert endilega stuttur fyrirvari. Vika er langur tími í pólitík, við höfum allt með okkur,“ segir Þóra. Þær segja mikla eftirspurn með sérstöku kvennaframboði. „Þú þarft bara að fara á samfélagsmiðla til að sjá að það er öskrandi þörf. Metoo, höfum hátt, þetta eru öfl sem öskra á breytingar,“ segir Ólöf að lokum.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. 8. apríl 2018 18:32 Metfjöldi framboðslista en auðveldara að ná manni inn Minnst fjórtán flokkar hafa lýst yfir áhuga á að bjóða fram til borgarstjórnar. Þröskuldurinn til að ná manni inn lækkar úr rúmlega 6% niður í rúmlega 4% vegna fjölgunar borgarfulltrúa. 10. apríl 2018 19:45 Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. 9. apríl 2018 22:45 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Fleiri fréttir Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Sjá meira
Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. 8. apríl 2018 18:32
Metfjöldi framboðslista en auðveldara að ná manni inn Minnst fjórtán flokkar hafa lýst yfir áhuga á að bjóða fram til borgarstjórnar. Þröskuldurinn til að ná manni inn lækkar úr rúmlega 6% niður í rúmlega 4% vegna fjölgunar borgarfulltrúa. 10. apríl 2018 19:45
Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. 9. apríl 2018 22:45