Það mun ekki skapast vinnufriður ef Arnar verður áfram Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. apríl 2018 13:05 Arnar Gunnarsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá Fjölni. vísir/eyþór Fjölnir sendi frá sér yfirlýsingu í hádeginu þar sem fram kemur að Arnar Gunnarsson muni láta af starfi sem þjálfari karlaliðs félagsins í handknattleik. Arnar hefur þjálfað Fjölnisliðið í fjögur ár og gekk sérstaklega mikið á síðastliðin vetur. Þá var Arnar rekinn af formanninum sem síðar kom í ljós að hafði ekki stuðning stjórnar til þess að reka Arnar. Hann hélt því áfram með liðið. Einstök uppákoma í íslensku íþróttalífi. Ekki virðist hafa tekist að bera klæði á vopnin því í yfirlýsingu Fjölnis kemur fram að það sé mat formanns að ekki muni skapast vinnufriður fyrir þjálfarann, liðið og stjórnina ef Arnar verði áfram. Því skilja leiðir.Yfirlýsing Fjölnis í heild sinni:Handknattleiksdeild Fjölnis og Arnar Gunnarsson þjálfari meistaraflokks karla hafa komist aðsamkomulagi um að ekki verði áframhald á samstarfi þeirra.Arnar hefur verið þjálfari mfl. karla undanfarin fjögur ár og náð góðum árangri með liðið. Aðstæður hafa hins vegar verið erfiðar og þá sérstaklega síðasta keppnistímabil þar sem liðið hefur ekki haftsambærilega aðstöðu til æfinga við önnur úrvalsdeildarlið og samstarf fyrri stjórnar og þjálfarans ekki verið ásættanlegt.Það er mat núverandi formanns að ekki muni skapast vinnufriður fyrir þjálfarann, liðið né nýja stjórn verði samningur Arnars endurnýjaður. Varð það því niðurstaðan að hagsmunum þjálfarans og félagsins væri best borgið með því að leiðir skilji.Stjórn handknattleiksdeildar Fjölnis þakkar Arnari fyrir vel unnin störf á umliðnum árum og óskar honumvelfarnaðar í sínum störfum í framtíðinni.Jarþrúður H. Jóhannsdóttir,formaður handknattleiksdeildar Fjölni Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaðurinn sem rak Arnar frá Fjölni staðfestir að Arnar verður áfram með Fjölni Arnar Gunnarsson mætir með sína menn til leiks gegn FH í Olís-deildinni í kvöld. 1. nóvember 2017 13:36 Arnar: Aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál "Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. 1. nóvember 2017 21:44 Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30 Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira
Fjölnir sendi frá sér yfirlýsingu í hádeginu þar sem fram kemur að Arnar Gunnarsson muni láta af starfi sem þjálfari karlaliðs félagsins í handknattleik. Arnar hefur þjálfað Fjölnisliðið í fjögur ár og gekk sérstaklega mikið á síðastliðin vetur. Þá var Arnar rekinn af formanninum sem síðar kom í ljós að hafði ekki stuðning stjórnar til þess að reka Arnar. Hann hélt því áfram með liðið. Einstök uppákoma í íslensku íþróttalífi. Ekki virðist hafa tekist að bera klæði á vopnin því í yfirlýsingu Fjölnis kemur fram að það sé mat formanns að ekki muni skapast vinnufriður fyrir þjálfarann, liðið og stjórnina ef Arnar verði áfram. Því skilja leiðir.Yfirlýsing Fjölnis í heild sinni:Handknattleiksdeild Fjölnis og Arnar Gunnarsson þjálfari meistaraflokks karla hafa komist aðsamkomulagi um að ekki verði áframhald á samstarfi þeirra.Arnar hefur verið þjálfari mfl. karla undanfarin fjögur ár og náð góðum árangri með liðið. Aðstæður hafa hins vegar verið erfiðar og þá sérstaklega síðasta keppnistímabil þar sem liðið hefur ekki haftsambærilega aðstöðu til æfinga við önnur úrvalsdeildarlið og samstarf fyrri stjórnar og þjálfarans ekki verið ásættanlegt.Það er mat núverandi formanns að ekki muni skapast vinnufriður fyrir þjálfarann, liðið né nýja stjórn verði samningur Arnars endurnýjaður. Varð það því niðurstaðan að hagsmunum þjálfarans og félagsins væri best borgið með því að leiðir skilji.Stjórn handknattleiksdeildar Fjölnis þakkar Arnari fyrir vel unnin störf á umliðnum árum og óskar honumvelfarnaðar í sínum störfum í framtíðinni.Jarþrúður H. Jóhannsdóttir,formaður handknattleiksdeildar Fjölni
Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaðurinn sem rak Arnar frá Fjölni staðfestir að Arnar verður áfram með Fjölni Arnar Gunnarsson mætir með sína menn til leiks gegn FH í Olís-deildinni í kvöld. 1. nóvember 2017 13:36 Arnar: Aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál "Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. 1. nóvember 2017 21:44 Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30 Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sjá meira
Formaðurinn sem rak Arnar frá Fjölni staðfestir að Arnar verður áfram með Fjölni Arnar Gunnarsson mætir með sína menn til leiks gegn FH í Olís-deildinni í kvöld. 1. nóvember 2017 13:36
Arnar: Aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál "Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. 1. nóvember 2017 21:44
Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30
Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17